Mótþrói við handtöku verði refsiverður 18. október 2006 04:15 Landssamband lögreglumanna Vill auka öryggi starfsumhverfisins til muna. Landssamband lögreglumanna vill að mótþrói við handtöku verði gerður refsiverður, að sögn Sveins Ingibergs Magnússonar, formanns sambandsins. Hann segir að þetta atriði hafi verið viðrað í greinargerð um öryggismál lögreglunnar sem sambandið hafi sent dómsmálaráðherra. Þar var farið fram á að starfsumhverfi lögreglumanna verði bætt. Dómsmálaráðherra hefur boðað breytingar til bóta í þeim efnum. Fréttablaðið greindi frá því í gær að tíu til tólf lögreglumenn fá bætur úr ríkissjóði á ári hverju vegna meiðsla sem þeir verða fyrir við störf. Að meðaltali tveir lögreglumenn verða fyrir varanlegum miska og örorku á ári hverju, að sögn Gylfa Thorlacius hæstaréttarlögmanns sem fer með stærstan hluta bótamála fyrir lögregluna. „Það hefur ekki verið refsivert að sýna mótþróa við handtöku,“ segir Sveinn. „Lögreglumenn hafa þurft að verða fyrir einhverju líkamstjóni til þess að það teljist brot gegn valdstjórninni. Það á ekki að vera íþrótt fyrir viðkomandi að slást við lögregluna.“ Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Landssamband lögreglumanna vill að mótþrói við handtöku verði gerður refsiverður, að sögn Sveins Ingibergs Magnússonar, formanns sambandsins. Hann segir að þetta atriði hafi verið viðrað í greinargerð um öryggismál lögreglunnar sem sambandið hafi sent dómsmálaráðherra. Þar var farið fram á að starfsumhverfi lögreglumanna verði bætt. Dómsmálaráðherra hefur boðað breytingar til bóta í þeim efnum. Fréttablaðið greindi frá því í gær að tíu til tólf lögreglumenn fá bætur úr ríkissjóði á ári hverju vegna meiðsla sem þeir verða fyrir við störf. Að meðaltali tveir lögreglumenn verða fyrir varanlegum miska og örorku á ári hverju, að sögn Gylfa Thorlacius hæstaréttarlögmanns sem fer með stærstan hluta bótamála fyrir lögregluna. „Það hefur ekki verið refsivert að sýna mótþróa við handtöku,“ segir Sveinn. „Lögreglumenn hafa þurft að verða fyrir einhverju líkamstjóni til þess að það teljist brot gegn valdstjórninni. Það á ekki að vera íþrótt fyrir viðkomandi að slást við lögregluna.“
Innlent Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira