Kári og Hákon báru vitni 19. október 2006 02:00 Kári Stefánsson Sagði fyrir dómi að eðli miðstöðvarinnar hefði komið flatt upp á sig. Vitnaleiðslur í máli Íslenskrar erfðagreiningar gegn fimm fyrrverandi starfsmönnum hafa staðið yfir í Fíladelfíuborg undanfarnar vikur en ganga hægt. Meðal þeirra sem hafa komið fyrir dóminn og svarað spurningum eru Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og Hákon Hákonarsson, sem sakaður hefur verið um iðnaðarnjósnir gegn ÍE. Samkvæmt vefriti The Scientists sagði Kári fyrir dómi að hann hafi vitað af því að Hákon ætlaði að fara til starfa hjá erfðarannsóknarmiðstöð Barnaspítala Fíladelfíuborgar en að hann hefði ekki vitað hvers eðlis starfsemi miðstöðvarinnar var fyrr en fréttatilkynning þess efnis var gefin út í júlí síðastliðnum. Það hafi komið ÍE í opna skjöldu þegar ljóst var að miðstöðin ætlaði í samkeppni við fyrirtækið. Hákon Hákonarsson sagði að Kári hafi lengi vitað um áform hans og að reynt hafi verið að ná samkomulagi milli ÍE og miðstöðvarinnar sem meðal annars myndi fela í sér að Hákon yrði áfram starfsmaður ÍE að hluta. Þær viðræður hafi síðar siglt í strand og ÍE hafið málareksturinn í kjölfarið. Lögfræðingar miðstöðvarinnar segja auk þess að túlkun ÍE á starfsmannasamningum mannanna sé allt of víð og til þess fallin að koma í veg fyrir að þeir starfi nokkurn tímann aftur við erfðarannsóknir Innlent Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Sjá meira
Vitnaleiðslur í máli Íslenskrar erfðagreiningar gegn fimm fyrrverandi starfsmönnum hafa staðið yfir í Fíladelfíuborg undanfarnar vikur en ganga hægt. Meðal þeirra sem hafa komið fyrir dóminn og svarað spurningum eru Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og Hákon Hákonarsson, sem sakaður hefur verið um iðnaðarnjósnir gegn ÍE. Samkvæmt vefriti The Scientists sagði Kári fyrir dómi að hann hafi vitað af því að Hákon ætlaði að fara til starfa hjá erfðarannsóknarmiðstöð Barnaspítala Fíladelfíuborgar en að hann hefði ekki vitað hvers eðlis starfsemi miðstöðvarinnar var fyrr en fréttatilkynning þess efnis var gefin út í júlí síðastliðnum. Það hafi komið ÍE í opna skjöldu þegar ljóst var að miðstöðin ætlaði í samkeppni við fyrirtækið. Hákon Hákonarsson sagði að Kári hafi lengi vitað um áform hans og að reynt hafi verið að ná samkomulagi milli ÍE og miðstöðvarinnar sem meðal annars myndi fela í sér að Hákon yrði áfram starfsmaður ÍE að hluta. Þær viðræður hafi síðar siglt í strand og ÍE hafið málareksturinn í kjölfarið. Lögfræðingar miðstöðvarinnar segja auk þess að túlkun ÍE á starfsmannasamningum mannanna sé allt of víð og til þess fallin að koma í veg fyrir að þeir starfi nokkurn tímann aftur við erfðarannsóknir
Innlent Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Sjá meira