Ný lög sögð í mótsögn við mannréttindi 31. október 2006 06:15 Úr Guantanamo-fangabúðunum Óttast er að umdeild lög Bandaríkjamanna um meðferð meintra hryðjuverkamanna brjóti í bága við ýmis alþjóðalög sem Bandaríkjamenn hafa samþykkt. MYND/AP Hin umdeildu lög sem sett voru í Bandaríkjunum á dögunum um réttarstöðu meintra hryðjuverkamanna og að mál þeirra verði sótt fyrir herdómstólum, samræmist ekki alþjóðlegum mannréttindasáttmálum. Þetta er mat Martins Scheinin, sérfræðings Sameinuðu þjóðanna í stöðu mannréttinda í „stríðinu gegn hryðjuverkum“. Sum ákvæði laganna geta svipt meinta hryðjuverkamenn réttinum til sanngjarnra réttarhalda, segir Scheinin og bendir sérstaklega á hugtakið „ólöglegur og fjandsamlegur bardagamaður“. Þetta hugtak er óþekkt í alþjóðalögum, segir Scheinin, en með lagasetningunni getur forseti Bandaríkjanna ákveðið upp á sitt einsdæmi hverjir falla undir þessa skilgreiningu. Ólöglegir bardagamenn munu ekki njóta habeas corpus-ákvæðisins, sem kveður á um að menn sitji ekki inni án þess að koma fyrir dómara og sæta ákæru. Þetta, segir Scheinin, er „í augljósri mótsögn“ við Alþjóðasáttmálann um borgaraleg og pólitísk réttindi, sem Bandaríkin fullgiltu árið 1992. Fulltrúi Bandaríkjanna í Genf svaraði því til að lögin væru þvert á móti gerð „í samráði við bandamenn okkar og sem svar við áhyggjum þeirra“. Lögfræðiráðgjafi bandaríska heimavarnaráðuneytisins sagði einnig að hugtakið „ólöglegur bardagamaður“ væri ekki uppfinning Bush-stjórnarinnar, heldur hefði það verið notað af virtum evrópskum lögspekingum um áraraðir. Erlent Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
Hin umdeildu lög sem sett voru í Bandaríkjunum á dögunum um réttarstöðu meintra hryðjuverkamanna og að mál þeirra verði sótt fyrir herdómstólum, samræmist ekki alþjóðlegum mannréttindasáttmálum. Þetta er mat Martins Scheinin, sérfræðings Sameinuðu þjóðanna í stöðu mannréttinda í „stríðinu gegn hryðjuverkum“. Sum ákvæði laganna geta svipt meinta hryðjuverkamenn réttinum til sanngjarnra réttarhalda, segir Scheinin og bendir sérstaklega á hugtakið „ólöglegur og fjandsamlegur bardagamaður“. Þetta hugtak er óþekkt í alþjóðalögum, segir Scheinin, en með lagasetningunni getur forseti Bandaríkjanna ákveðið upp á sitt einsdæmi hverjir falla undir þessa skilgreiningu. Ólöglegir bardagamenn munu ekki njóta habeas corpus-ákvæðisins, sem kveður á um að menn sitji ekki inni án þess að koma fyrir dómara og sæta ákæru. Þetta, segir Scheinin, er „í augljósri mótsögn“ við Alþjóðasáttmálann um borgaraleg og pólitísk réttindi, sem Bandaríkin fullgiltu árið 1992. Fulltrúi Bandaríkjanna í Genf svaraði því til að lögin væru þvert á móti gerð „í samráði við bandamenn okkar og sem svar við áhyggjum þeirra“. Lögfræðiráðgjafi bandaríska heimavarnaráðuneytisins sagði einnig að hugtakið „ólöglegur bardagamaður“ væri ekki uppfinning Bush-stjórnarinnar, heldur hefði það verið notað af virtum evrópskum lögspekingum um áraraðir.
Erlent Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira