Cleveland stöðvaði Detroit 1. janúar 2006 08:00 LeBron James og félagar unnu stærsta sigur sinn á tímabilinu í gærkvöldi þegar þeir lögðu sjóðheitt lið Detroit nokkuð auðveldlega á heimavelli sínum NordicPhotos/GettyImages LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers stöðvuðu níu leikja sigurgöngu Detroit Pistons í nótt með öruggum 97-84 sigri á heimavelli sínum. James skoraði 30 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Rasheed Wallace og Rip Hamilton skoruðu 21 stig hvor fyrir Detroit sem er þó enn með bestan árangur allra liða í deildinni. Dallas vann 16. leikinn í röð gegn New Orleans 95-90. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Dallas, en David West skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans. Phoenix skellti Chicago 107-98 í framlengdum leik. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 16 fráköst fyrir Phoenix, en Kirk Hinrich skoraði 25 stig fyrir Chicago. Golden State sigraði Houston 94-89. Tracy McGrady skoraði 32 stig fyrir Houston, en Baron Davis skoraði 23 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Golden State. Utah vann Philadelphia 108-102 á heimavelli sínum, þrátt fyrir að þjálfari liðsins Jerry Sloan hafi verið rekinn til búningsherbergja fyrir reiðilestur yfir dómurum leiksins. Tveir leikstjórnendur Utah fóru af velli með 6 villur eftir að hafa reynt að stöðva Allen Iverson, en allt kom fyrir ekki. Iverson skoraði 37 stig fyrir Philadelphia þrátt fyrir smávægileg meiðsli, en Gordan Giricek skoraði 23 stig fyrir Utah. San Antonio sigraði Denver 98-88. Tim Duncan skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá San Antonio og Manu Ginobili skoraði 20 stig og gaf 8 stoðsendingar og er óðum að koma til eftir meiðsli. Carmelo Anthony skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Denver. Memphis sigraði Seattle 100-96. Pau Gazol skoraði 22 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá Memphis, en Ray Allen skoraði 28 stig fyrir Seattle. Að lokum vann Boston loksins leik á útivelli þegar liðið burstaði heillum horfið lið LA Clippers 111-92. Ricky Davis skoraði 20 stig fyrir Boston, en Cuttino Mobley skoraði 27 stig fyrir Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers stöðvuðu níu leikja sigurgöngu Detroit Pistons í nótt með öruggum 97-84 sigri á heimavelli sínum. James skoraði 30 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Rasheed Wallace og Rip Hamilton skoruðu 21 stig hvor fyrir Detroit sem er þó enn með bestan árangur allra liða í deildinni. Dallas vann 16. leikinn í röð gegn New Orleans 95-90. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Dallas, en David West skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans. Phoenix skellti Chicago 107-98 í framlengdum leik. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 16 fráköst fyrir Phoenix, en Kirk Hinrich skoraði 25 stig fyrir Chicago. Golden State sigraði Houston 94-89. Tracy McGrady skoraði 32 stig fyrir Houston, en Baron Davis skoraði 23 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Golden State. Utah vann Philadelphia 108-102 á heimavelli sínum, þrátt fyrir að þjálfari liðsins Jerry Sloan hafi verið rekinn til búningsherbergja fyrir reiðilestur yfir dómurum leiksins. Tveir leikstjórnendur Utah fóru af velli með 6 villur eftir að hafa reynt að stöðva Allen Iverson, en allt kom fyrir ekki. Iverson skoraði 37 stig fyrir Philadelphia þrátt fyrir smávægileg meiðsli, en Gordan Giricek skoraði 23 stig fyrir Utah. San Antonio sigraði Denver 98-88. Tim Duncan skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá San Antonio og Manu Ginobili skoraði 20 stig og gaf 8 stoðsendingar og er óðum að koma til eftir meiðsli. Carmelo Anthony skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Denver. Memphis sigraði Seattle 100-96. Pau Gazol skoraði 22 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá Memphis, en Ray Allen skoraði 28 stig fyrir Seattle. Að lokum vann Boston loksins leik á útivelli þegar liðið burstaði heillum horfið lið LA Clippers 111-92. Ricky Davis skoraði 20 stig fyrir Boston, en Cuttino Mobley skoraði 27 stig fyrir Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sjá meira