Stu Jackson er glæpamaður 3. janúar 2006 21:00 Það er ekki skrítið þó dómaranum hafi ekki litist á blikuna um daginn þegar Danny Fortson reyndi að ráðast á hann, því eins og sést á myndinni er hann engin smásmíði NordicPhotos/GettyImages Danny Fortson, leikmaður Seattle Supersonics í NBA deildinni á ekki von á góðu eftir nýjustu ummæli sín í garð Stu Jackson, sem er varaforseti deildarinnar. Fortson hefur þurft að greiða sem nemur 200.000 dollurum í sektir fyrir ósæmilega hegðun og tæknivillur í vetur og segir að hann hljóti ósanngjarna meðferð hjá Jackson - sem sé ekkert annað en glæpamaður. Félagar og andstæðingar Fortson þurftu að hanga í honum í leik fyrir skömmu, þegar hann ætlaði að ráðast á dómarann eftir að hann gaf honum tæknivillu og fyrir vikið fékk Fortson enn eina sektina. Honum þykir sem hann sé lagður í einelti af dómurum og segir að Kobe Bryant hafi til að mynda fengið mun vægari meðferð fyrir olnbogaskot sitt um jólin. "Það sem Stu Jackson gerði mér er að mínu mati glæpsamlegt og ekkert annað," sagði Fortson. "Hann er eins og atvinnukrimmi sem snýr upp á hendina á þér og kúgar af þér peninga. Að ég skuli vera að fá harðari refsingu en Kobe Bryant fékk fyrir að gefa manni olnbogaskot viljandi í andlitið er ekkert annað en fáránlegt og glæpsamlegt," sagði Fortson og bætti við að Jackson hefði látið sig borga himinháa sekt fyrir eitthvað sem dómari leiksins hefði klagað í hann- en Fortson vill meina að dómarinn hafi verið að ljúga öllu saman. Mikið má vera ef NBA-einvaldurinn David Stern fer ekki að skerast í leikinn í garð þessara ummæla, en hann er vanur að láta hratt og örugglega til sín taka ef honum þykir sem einhver sé að draga vald sitt í efa eða sverta nafn deildarinnar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Danny Fortson, leikmaður Seattle Supersonics í NBA deildinni á ekki von á góðu eftir nýjustu ummæli sín í garð Stu Jackson, sem er varaforseti deildarinnar. Fortson hefur þurft að greiða sem nemur 200.000 dollurum í sektir fyrir ósæmilega hegðun og tæknivillur í vetur og segir að hann hljóti ósanngjarna meðferð hjá Jackson - sem sé ekkert annað en glæpamaður. Félagar og andstæðingar Fortson þurftu að hanga í honum í leik fyrir skömmu, þegar hann ætlaði að ráðast á dómarann eftir að hann gaf honum tæknivillu og fyrir vikið fékk Fortson enn eina sektina. Honum þykir sem hann sé lagður í einelti af dómurum og segir að Kobe Bryant hafi til að mynda fengið mun vægari meðferð fyrir olnbogaskot sitt um jólin. "Það sem Stu Jackson gerði mér er að mínu mati glæpsamlegt og ekkert annað," sagði Fortson. "Hann er eins og atvinnukrimmi sem snýr upp á hendina á þér og kúgar af þér peninga. Að ég skuli vera að fá harðari refsingu en Kobe Bryant fékk fyrir að gefa manni olnbogaskot viljandi í andlitið er ekkert annað en fáránlegt og glæpsamlegt," sagði Fortson og bætti við að Jackson hefði látið sig borga himinháa sekt fyrir eitthvað sem dómari leiksins hefði klagað í hann- en Fortson vill meina að dómarinn hafi verið að ljúga öllu saman. Mikið má vera ef NBA-einvaldurinn David Stern fer ekki að skerast í leikinn í garð þessara ummæla, en hann er vanur að láta hratt og örugglega til sín taka ef honum þykir sem einhver sé að draga vald sitt í efa eða sverta nafn deildarinnar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira