Lærisveinar Jewell tilbúnir í slaginn 24. janúar 2006 17:15 Paul Jewell hefur fulla trú á sínum mönnum í kvöld NordicPhotos/GettyImages Paul Jewell, stjóri Wigan, hefur gefið það út að lið Arsenal megi eiga von á miklu stríði í kvöld þegar liðin mætast í síðari leik sínum í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Highbury. Wigan vann fyrri leikinn 1-0 og nægir því jafntefli í kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsendingin klukkan 19:30. Wigan hefur aldrei komist í úrslit í alvöru bikarkeppni og er liðið því 90 mínútum frá því að ná sögulegum áfanga. Arsenal ætlar þó ekkert að gefa eftir heldur og búist er við því að Wenger stilli upp mun sterkara liði í kvöld en hann gerði í fyrri leiknum. "Þetta verður hörkuleikur og það hefur ekkert að segja að við skulum vera með eins marks forystu úr fyrri leiknum. Arsenal er eins gott lið og maður gæti mætt í þessari keppni, lið sem getur klárað þig af með skyndisóknum eða leiftrandi spilamennsku. Við megum því ekki vera værukærir á móti þessu liði og satt að segja erum við ekki álitnir til afreka í kvöld, sem er kannski ágætt," sagði Jewell. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórleikur í Sláturhúsinu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Englandi, stórleikur í NBA og íslenskur körfubolti Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira
Paul Jewell, stjóri Wigan, hefur gefið það út að lið Arsenal megi eiga von á miklu stríði í kvöld þegar liðin mætast í síðari leik sínum í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Highbury. Wigan vann fyrri leikinn 1-0 og nægir því jafntefli í kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsendingin klukkan 19:30. Wigan hefur aldrei komist í úrslit í alvöru bikarkeppni og er liðið því 90 mínútum frá því að ná sögulegum áfanga. Arsenal ætlar þó ekkert að gefa eftir heldur og búist er við því að Wenger stilli upp mun sterkara liði í kvöld en hann gerði í fyrri leiknum. "Þetta verður hörkuleikur og það hefur ekkert að segja að við skulum vera með eins marks forystu úr fyrri leiknum. Arsenal er eins gott lið og maður gæti mætt í þessari keppni, lið sem getur klárað þig af með skyndisóknum eða leiftrandi spilamennsku. Við megum því ekki vera værukærir á móti þessu liði og satt að segja erum við ekki álitnir til afreka í kvöld, sem er kannski ágætt," sagði Jewell.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórleikur í Sláturhúsinu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Englandi, stórleikur í NBA og íslenskur körfubolti Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira