Grönholm með forystu í Svíþjóð 4. febrúar 2006 14:45 Finnski ökuþórinn, Markus Grönholm, hafði nauma forystu eftir keppni gærdagsins í sænska rallinu. Norðmaðurinn Petter Solberg sem sigraði í þessu ralli fyrir tveimur árum er aðeins í 18. sæti. Sænska rallið er eina vetrarrallið og norrænir ökumenn hafa þar oft haft betur í baráttu við þá sem eru sérfræðingar á malbikuðum vegum. Austurríkismaðurinn, Andreas Aigner, var heppinn að keyra ekki á áhorfendur þegar hann misreiknaði sig í beygju á 3. sérleið á Skódabíl sínum. Ástralinn Chris Atkinson, sem varð sjötti í Monte Carlo-rallinu, keyrði útaf á þessu sama horni á 3. sérleiðinni. Þeir Markus Grönholm og franski heimsmeistarinn Sebastian Loeb, tóku snemma forystu í rallinu. Grönholm, sem núna ekur Ford-bíl, sigraði í 1. umferð heimsmeistaramótsins í Monte Carlo, vann tvær fyrstu sérleiðirnar. Gronholm varð heimsmeistari 2000 og 2004 hefur þrisvar sigrað í sænska rallinu. Ítalinn, Gianluigi Galli á Mitshubishi vann þriðju sérleiðina. Norðmaðurinn Petter Solberg lenti í miklum vandræðum. Drifskaftið í Subaru-bíl hans bilaði og hann tapaði nokkrum mínútum auk þess sem hann fékk rúmlega tveggja mínútna refsingu fyrir að mæta of seint á næstu sérleið. Solberg var í 18. sæti eftir keppnina í gærkvöldi, tæpum 6 mínútum á eftir Markus Grönholm. Finninn Grönholm heldur upp á 38 ára afmæli sitt á morgun, og ef til vill enn einn sigurinn í rallinu. Erlendar Fréttir Íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Finnski ökuþórinn, Markus Grönholm, hafði nauma forystu eftir keppni gærdagsins í sænska rallinu. Norðmaðurinn Petter Solberg sem sigraði í þessu ralli fyrir tveimur árum er aðeins í 18. sæti. Sænska rallið er eina vetrarrallið og norrænir ökumenn hafa þar oft haft betur í baráttu við þá sem eru sérfræðingar á malbikuðum vegum. Austurríkismaðurinn, Andreas Aigner, var heppinn að keyra ekki á áhorfendur þegar hann misreiknaði sig í beygju á 3. sérleið á Skódabíl sínum. Ástralinn Chris Atkinson, sem varð sjötti í Monte Carlo-rallinu, keyrði útaf á þessu sama horni á 3. sérleiðinni. Þeir Markus Grönholm og franski heimsmeistarinn Sebastian Loeb, tóku snemma forystu í rallinu. Grönholm, sem núna ekur Ford-bíl, sigraði í 1. umferð heimsmeistaramótsins í Monte Carlo, vann tvær fyrstu sérleiðirnar. Gronholm varð heimsmeistari 2000 og 2004 hefur þrisvar sigrað í sænska rallinu. Ítalinn, Gianluigi Galli á Mitshubishi vann þriðju sérleiðina. Norðmaðurinn Petter Solberg lenti í miklum vandræðum. Drifskaftið í Subaru-bíl hans bilaði og hann tapaði nokkrum mínútum auk þess sem hann fékk rúmlega tveggja mínútna refsingu fyrir að mæta of seint á næstu sérleið. Solberg var í 18. sæti eftir keppnina í gærkvöldi, tæpum 6 mínútum á eftir Markus Grönholm. Finninn Grönholm heldur upp á 38 ára afmæli sitt á morgun, og ef til vill enn einn sigurinn í rallinu.
Erlendar Fréttir Íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira