LeBron James loksins í úrslitakeppnina 30. mars 2006 05:43 LeBron James hafði góða ástæðu til að berja sér á brjóst í nótt eftir að hafa skorað 46 stig gegn Dallas og tryggt sér og liði sínu farseðilinn í úrslitakeppnina NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Cleveland Cavaliers tryggði sér í nótt sæti í úrslitakeppninni í NBA með góðum sigri á Dallas á heimavelli sínum 107-94. LeBron James hjá Cleveland hélt upp á að vera kominn í úrslitakeppnina í fyrsta skiptið á ferlinum með því að salla 46 stigum á Dallas í leiknum, en Dirk Nowitzki var stigahæstur gestanna með 29 stig. Þetta var í fyrsta sinn í vetur sem Dallas tapar tveimur leikjum í röð. Atlanta vann nauman sigur á Indiana 94-93 og vann þar með allar viðureignir liðanna í vetur. Al Harrington var sínum gömlu félögum erfiður og skoraði 23 stig, en Peja Stojakovic skoraði 31 stig fyrir Indiana. Miami vann nauman sigur á Toronto 98-94 eftir að hafa verið langt undir nær allan leikinn. Dwayne Wade tók hlutina í sínar hendur í síðari hálfleik eins og svo oft áður hjá Miami og endaði með 37 stig, en Mo Peterson skoraði 28 stig fyrir Kanadaliðið. New Jersey hélt áfram góðri sigurgöngu sinni og vann 10. leikinn í röð í nótt þegar liðið skellti Memphis86-74. Þetta er í annað sinn í vetur sem New Jersey nær að vinna 10 leiki í röð. Richard Jefferson skoraði 27 stig og hirti 9 fráköst hjá New Jersey, en Pau Gasol skoraði 21 stig og hirti 8 fráköst fyrir Memphis. Boston valtaði yfir erkifjendur sína í New York á útivelli 123-98. Paul Pierce skoraði 22 stig fyrir Boston og Eddy Curry skoraði 20 stig fyrir New York. Detroit vann auðveldan sigur á Philadelphia á útivelli 101-91, en leikurinn var í beinni útsendingu á NBA TV. Allen Iverson skoraði 28 stig fyrir Philadelphia en Chauncey Billups og Antonio McDyess skoruðu 18 stig fyrir Detroit. Minnesota vann Orlando 103-91. Kevin Garnett skoraði 27 stig fyrir Minnesota og hirti 19 fráköst, en Dwight Howard skoraði 15 stig og hirti 12 fráköst fyrir Orlando. Houston valtaði yfir Seattle 115-87. Yao Ming skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst fyrir Houston, en Earl Watson skoraði 20 stig fyrir Seattle. Utah vann óvæntan útisigur á Denver 115-104. Mehmet Okur skoraði 24 stig fyrir Utah, en Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver. Sacramento lagði Portland 106-90. Brad Miller skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Viktor Khryapa skoraði 18 stig fyrir Portland. Loks vann New Orleans góðan sigur á Golden State á útivellli 86-85. Rashual Butler skoraði 20 stig fyrir New Orleans en Jason Richardson og Mike Dunleavy skoruðu 19 hvor fyrir Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Sjá meira
Cleveland Cavaliers tryggði sér í nótt sæti í úrslitakeppninni í NBA með góðum sigri á Dallas á heimavelli sínum 107-94. LeBron James hjá Cleveland hélt upp á að vera kominn í úrslitakeppnina í fyrsta skiptið á ferlinum með því að salla 46 stigum á Dallas í leiknum, en Dirk Nowitzki var stigahæstur gestanna með 29 stig. Þetta var í fyrsta sinn í vetur sem Dallas tapar tveimur leikjum í röð. Atlanta vann nauman sigur á Indiana 94-93 og vann þar með allar viðureignir liðanna í vetur. Al Harrington var sínum gömlu félögum erfiður og skoraði 23 stig, en Peja Stojakovic skoraði 31 stig fyrir Indiana. Miami vann nauman sigur á Toronto 98-94 eftir að hafa verið langt undir nær allan leikinn. Dwayne Wade tók hlutina í sínar hendur í síðari hálfleik eins og svo oft áður hjá Miami og endaði með 37 stig, en Mo Peterson skoraði 28 stig fyrir Kanadaliðið. New Jersey hélt áfram góðri sigurgöngu sinni og vann 10. leikinn í röð í nótt þegar liðið skellti Memphis86-74. Þetta er í annað sinn í vetur sem New Jersey nær að vinna 10 leiki í röð. Richard Jefferson skoraði 27 stig og hirti 9 fráköst hjá New Jersey, en Pau Gasol skoraði 21 stig og hirti 8 fráköst fyrir Memphis. Boston valtaði yfir erkifjendur sína í New York á útivelli 123-98. Paul Pierce skoraði 22 stig fyrir Boston og Eddy Curry skoraði 20 stig fyrir New York. Detroit vann auðveldan sigur á Philadelphia á útivelli 101-91, en leikurinn var í beinni útsendingu á NBA TV. Allen Iverson skoraði 28 stig fyrir Philadelphia en Chauncey Billups og Antonio McDyess skoruðu 18 stig fyrir Detroit. Minnesota vann Orlando 103-91. Kevin Garnett skoraði 27 stig fyrir Minnesota og hirti 19 fráköst, en Dwight Howard skoraði 15 stig og hirti 12 fráköst fyrir Orlando. Houston valtaði yfir Seattle 115-87. Yao Ming skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst fyrir Houston, en Earl Watson skoraði 20 stig fyrir Seattle. Utah vann óvæntan útisigur á Denver 115-104. Mehmet Okur skoraði 24 stig fyrir Utah, en Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Denver. Sacramento lagði Portland 106-90. Brad Miller skoraði 24 stig fyrir Sacramento en Viktor Khryapa skoraði 18 stig fyrir Portland. Loks vann New Orleans góðan sigur á Golden State á útivellli 86-85. Rashual Butler skoraði 20 stig fyrir New Orleans en Jason Richardson og Mike Dunleavy skoruðu 19 hvor fyrir Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Sjá meira