Detroit vann 60. leikinn 5. apríl 2006 14:15 Antonio McDyess fyllti skarð Rasheed Wallace með sóma í nótt NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons varð í nótt fyrsta liðið í NBA til að vinna 60 leiki í vetur þegar liðið skellti New Orleans 101-93. Detroit var án Rasheed Wallace í leiknum en hann tók út leikbann fyrir tæknivillur. Detroit hafði fyrir leikinn notað sama byrjunarliðið í 73 fyrstu leikjum vetrarins, sem er met. Antonio McDyess lék vel í fjarveru Wallace og skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst, en Chris Paul og David West skoruðu 24 stig hvor fyrir New Orleans. Cleveland valtaði yfir Philadelphia á útivelli 124-91. LeBron James skoraði 37 stig fyrir Cleveland en Allen Iverson var með 38 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði New York 105-90. Jackie Butler skoraði 22 stig fyrir New York en Antawn Jamison og Caron Butler skoruðu 18 stig hvor fyrir Washington. Miami rúllaði yfir Milwaukee 115-89. Shaquille O´Neal skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Miami en Charlie Bell skoraði 29 stig fyrir Milwaukee. Boston lagði Toronto 124-120. Wally Szczerbiak og Paul Pierce skoruðu 22 stig fyrir Boston en Mo Peterson skoraði 32 stig fyrir Toronto. New Jersey vann 13. leik sinn í röð þegar liðið vann nauman sigur á Atlanta 96-94. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey, en Joe Johnson skoraði 33 stig fyrir Atlanta. Charlotte lagði Minnesota á heimavelli sínum 97-92 og var þetta 12. tap Minnesota á útivelli í röð. Kevin Garnett átti tröllaleik fyrir Minnesota með 24 stig og 22 fráköst, en það nægði ekki frekar en fyrri daginn. Brevin Knight skoraði 24 stig fyrir Charlotte. Memphis lagði Golden State 100-75. Chucky Atkins skoraði 22 stig fyrir Memphis, en Derek Fisher skoraði 17 stig fyrir Golden State. Dallas vann öruggan sigur á Sacramento 127-101, þrátt fyrir gríðarleg meiðsli í herbúðum sínum. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas, en Bonzi Wells skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Chicago lagði Indiana 102-96. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago og Stephen Jackson skoraði 22 fyrir Indiana. San Antonio lagði Utah á útivelli 95-86. Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio en Carlos Boozer skoraði 27 stig og hirti 17 fráköst fyrir Utah. LA Clippers lagði Denver 111-109 í hörkuleik. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver en Sam Cassell skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Clippers. Seattle lagði Houston 104-87. Yao Ming skoraði 22 stig fyrir Houston en Ray Allen skoraði 32 stig og vippaði sér í annað sæti yfir flestar þriggja stiga körfur skoraðar á ferlinum í NBA. Annars var Chris Wilcox hjá Seattle án efa maður leiksins, því hann skoraði 26 stig og hirti 24 fráköst gegn liðinu sem skipti honum í burtu fyrir nokkrum vikum og gat ekki notað hann. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveinn Aron skoraði, lagði og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita Í beinni: Man. City - Bournemouth | De Bruyne kveður Etihad „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Tryllt eftirspurn eftir miðum Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Sjá meira
Detroit Pistons varð í nótt fyrsta liðið í NBA til að vinna 60 leiki í vetur þegar liðið skellti New Orleans 101-93. Detroit var án Rasheed Wallace í leiknum en hann tók út leikbann fyrir tæknivillur. Detroit hafði fyrir leikinn notað sama byrjunarliðið í 73 fyrstu leikjum vetrarins, sem er met. Antonio McDyess lék vel í fjarveru Wallace og skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst, en Chris Paul og David West skoruðu 24 stig hvor fyrir New Orleans. Cleveland valtaði yfir Philadelphia á útivelli 124-91. LeBron James skoraði 37 stig fyrir Cleveland en Allen Iverson var með 38 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði New York 105-90. Jackie Butler skoraði 22 stig fyrir New York en Antawn Jamison og Caron Butler skoruðu 18 stig hvor fyrir Washington. Miami rúllaði yfir Milwaukee 115-89. Shaquille O´Neal skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Miami en Charlie Bell skoraði 29 stig fyrir Milwaukee. Boston lagði Toronto 124-120. Wally Szczerbiak og Paul Pierce skoruðu 22 stig fyrir Boston en Mo Peterson skoraði 32 stig fyrir Toronto. New Jersey vann 13. leik sinn í röð þegar liðið vann nauman sigur á Atlanta 96-94. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey, en Joe Johnson skoraði 33 stig fyrir Atlanta. Charlotte lagði Minnesota á heimavelli sínum 97-92 og var þetta 12. tap Minnesota á útivelli í röð. Kevin Garnett átti tröllaleik fyrir Minnesota með 24 stig og 22 fráköst, en það nægði ekki frekar en fyrri daginn. Brevin Knight skoraði 24 stig fyrir Charlotte. Memphis lagði Golden State 100-75. Chucky Atkins skoraði 22 stig fyrir Memphis, en Derek Fisher skoraði 17 stig fyrir Golden State. Dallas vann öruggan sigur á Sacramento 127-101, þrátt fyrir gríðarleg meiðsli í herbúðum sínum. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas, en Bonzi Wells skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Chicago lagði Indiana 102-96. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago og Stephen Jackson skoraði 22 fyrir Indiana. San Antonio lagði Utah á útivelli 95-86. Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio en Carlos Boozer skoraði 27 stig og hirti 17 fráköst fyrir Utah. LA Clippers lagði Denver 111-109 í hörkuleik. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver en Sam Cassell skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Clippers. Seattle lagði Houston 104-87. Yao Ming skoraði 22 stig fyrir Houston en Ray Allen skoraði 32 stig og vippaði sér í annað sæti yfir flestar þriggja stiga körfur skoraðar á ferlinum í NBA. Annars var Chris Wilcox hjá Seattle án efa maður leiksins, því hann skoraði 26 stig og hirti 24 fráköst gegn liðinu sem skipti honum í burtu fyrir nokkrum vikum og gat ekki notað hann.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita Handbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sveinn Aron skoraði, lagði og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Í beinni: Valur - Haukar | Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar leika til úrslita Í beinni: Man. City - Bournemouth | De Bruyne kveður Etihad „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Eygló og Raj urðu Reykjavíkurmeistarar Tryllt eftirspurn eftir miðum Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Tólf ára sundstelpa slær í gegn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn