Chicago upp fyrir Philadelphia 6. apríl 2006 15:45 Kirk Hinrich og félagar í Chicago hafa ástæðu til að brosa þessa dagana, enda er liðið að stela 8. sætinu í Austurdeildinni af Philadelphia. NordicPhotos/GettyImages Lið Chicago Bulls vann í nótt afar mikilvægan sigur á Philadelphia 76ers 99-92 í NBA deildinni og höfðu liðin því sætaskipti í Austurdeildinni. Chicago hefur verið á góðu róli undanfarið á meðan illa hefur gengið hjá Philadelphia og nú er útlit fyrir að Chicago nái inn í úrslitakeppnina. Allen Iverson skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, en Andres Nocioni og Ben Gordon skoruðu 21 stig hvor fyrir Chicago. Atlanta lagði Minnesota 101-99 þar sem sniðskot frá Josh Childress tryggði heimamönnum sigurinn í blálokin. Ricky Davis skoraði 33 stig fyrir Minnesota, en Joe Johnson skoraði 24 fyrir Atlanta. Washington vann góðan útisigur á Boston 108-91. Gilbert Arenas skoraði 38 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Washington, en Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston. Indiana lagði Toronto 111-103. Peja Stojakovic og Stephen Jackson skoruðu 25 stig fyrir Indiana en Mike James skoraði 34 stig fyrir Toronto. Orlando lagði Milwaukee 108-105. Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando en TJ Ford skoraði 34 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Milwaukee. New York vann nokkuð óvæntan sigur á Cleveland á heimavelli sínum 96-94, þar sem Jamal Crawford var hetja heimamanna og skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland sem hafði unnið 9 leiki í röð fyrir leik gærkvöldsins, á meðan New York hafði tapað 9 í röð. New Orleans lagði Golden State í framlengdum leik 114-109. Nýliðinn Chris Paul náði annari þrennu sinni á nokkrum dögum þegar hann skoraði 17 stig, gaf 16 stoðsendingar og hirti 11 fráköst fyrir New Orleans. Jason Richardson skoraði 24 stig fyrir Golden State. Sacramento vann mikilvægan sigur frá meisturum San Antonio 97-87. Mike Bibby skoraði 31 stig fyrir Sacramento en Tony Parker skoraði 16 fyrir San Antonio. Portland lagði Houston á útivelli 76-75 í frekar bragðdaufum leik þar sem Sebastian Telfair skoraði sigurkörfu Portland rétt fyrir leikslok og afstýrði þar með 12. tapi Portland í röð. Keith Bogans skoraði 20 stig fyrir Houston, en Zach Randolph skoraði 17 stig fyrir Portland. Loks vann LA Clippers góðan útisigur á Phoenix 119-105. Elton Brand skoraði 34 stig og hirti 15 fráköst fyrir Clippers en Boris Diaw skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira
Lið Chicago Bulls vann í nótt afar mikilvægan sigur á Philadelphia 76ers 99-92 í NBA deildinni og höfðu liðin því sætaskipti í Austurdeildinni. Chicago hefur verið á góðu róli undanfarið á meðan illa hefur gengið hjá Philadelphia og nú er útlit fyrir að Chicago nái inn í úrslitakeppnina. Allen Iverson skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, en Andres Nocioni og Ben Gordon skoruðu 21 stig hvor fyrir Chicago. Atlanta lagði Minnesota 101-99 þar sem sniðskot frá Josh Childress tryggði heimamönnum sigurinn í blálokin. Ricky Davis skoraði 33 stig fyrir Minnesota, en Joe Johnson skoraði 24 fyrir Atlanta. Washington vann góðan útisigur á Boston 108-91. Gilbert Arenas skoraði 38 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Washington, en Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston. Indiana lagði Toronto 111-103. Peja Stojakovic og Stephen Jackson skoruðu 25 stig fyrir Indiana en Mike James skoraði 34 stig fyrir Toronto. Orlando lagði Milwaukee 108-105. Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando en TJ Ford skoraði 34 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Milwaukee. New York vann nokkuð óvæntan sigur á Cleveland á heimavelli sínum 96-94, þar sem Jamal Crawford var hetja heimamanna og skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland sem hafði unnið 9 leiki í röð fyrir leik gærkvöldsins, á meðan New York hafði tapað 9 í röð. New Orleans lagði Golden State í framlengdum leik 114-109. Nýliðinn Chris Paul náði annari þrennu sinni á nokkrum dögum þegar hann skoraði 17 stig, gaf 16 stoðsendingar og hirti 11 fráköst fyrir New Orleans. Jason Richardson skoraði 24 stig fyrir Golden State. Sacramento vann mikilvægan sigur frá meisturum San Antonio 97-87. Mike Bibby skoraði 31 stig fyrir Sacramento en Tony Parker skoraði 16 fyrir San Antonio. Portland lagði Houston á útivelli 76-75 í frekar bragðdaufum leik þar sem Sebastian Telfair skoraði sigurkörfu Portland rétt fyrir leikslok og afstýrði þar með 12. tapi Portland í röð. Keith Bogans skoraði 20 stig fyrir Houston, en Zach Randolph skoraði 17 stig fyrir Portland. Loks vann LA Clippers góðan útisigur á Phoenix 119-105. Elton Brand skoraði 34 stig og hirti 15 fráköst fyrir Clippers en Boris Diaw skoraði 24 stig fyrir Phoenix.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira