Veislunni aflýst á Kópavogsvelli 15. maí 2006 22:36 Hjörvar Hafliðason og félagar aflýstu fyrirhuguðum veisluhöldum Valsmanna í kvöld Mynd/E.Stefán Hjörvar Hafliðason, fyrirliði Breiðabliks, sagði í viðtali við Arnar Björnsson á Sýn eftir sigurinn á Val, að það eina sem þeir rauðklæddu hefðu haft áhyggjur af fyrir leikinn var hvort þeir ættu að vinna með sex eða sjö mörkum. En hvað hafði Hjörvar fyrir sér með þessum ummælum um Valsmennina? "Það var nú þannig að við strákarnir vorum búnir að heyra það á Valsmönnum í viðtölum og öðru slíku að þeir ætluðu að slá upp veislu á Kópavogsvelli í fyrsta leik. Þeir hefðu betur sleppt því, enda þarf lið sem er að spila sinn fyrsta leik í efstu deild ekki á neinni auka hvatningu að halda. Það kom líka á daginn að það vorum við sem slógum upp veislunni," sagði Hjörvar í samtali við Vísi. "Við bjuggumst aldrei við því að þetta yrði neinn Samba-bolti sem spilaður yrði hérna í kvöld og spennustigið var gríðarlega hátt. Það hentaði okkur því ágætlega að fara inn í leikinn með það á bakinu að enginn hefði trú á því að við gætum náð góðum úrslitum. Ég vil bara nota tækifærið og þakka þessum frábæru áhorfendum sem mættu til að styðja við bakið á okkur í kvöld og vonandi halda þeir áfram að mæta á vel á leiki okkar í sumar." Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, fyrirliði Breiðabliks, sagði í viðtali við Arnar Björnsson á Sýn eftir sigurinn á Val, að það eina sem þeir rauðklæddu hefðu haft áhyggjur af fyrir leikinn var hvort þeir ættu að vinna með sex eða sjö mörkum. En hvað hafði Hjörvar fyrir sér með þessum ummælum um Valsmennina? "Það var nú þannig að við strákarnir vorum búnir að heyra það á Valsmönnum í viðtölum og öðru slíku að þeir ætluðu að slá upp veislu á Kópavogsvelli í fyrsta leik. Þeir hefðu betur sleppt því, enda þarf lið sem er að spila sinn fyrsta leik í efstu deild ekki á neinni auka hvatningu að halda. Það kom líka á daginn að það vorum við sem slógum upp veislunni," sagði Hjörvar í samtali við Vísi. "Við bjuggumst aldrei við því að þetta yrði neinn Samba-bolti sem spilaður yrði hérna í kvöld og spennustigið var gríðarlega hátt. Það hentaði okkur því ágætlega að fara inn í leikinn með það á bakinu að enginn hefði trú á því að við gætum náð góðum úrslitum. Ég vil bara nota tækifærið og þakka þessum frábæru áhorfendum sem mættu til að styðja við bakið á okkur í kvöld og vonandi halda þeir áfram að mæta á vel á leiki okkar í sumar."
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira