Fagnar samstarfi Renault, Nissan og GM 4. júlí 2006 15:27 Francois Loos, iðnaðarráðherra Frakklands, í umhverfisvænum bíl. Mynd/AFP Franski bílaframleiðandinn Renault og japanski keppinautur þess, Nissan, ætla að hefja formlegar viðræður við bandaríska bílarisann General Motors (GM) um samstarf. Francois Loos, iðnaðarráðherra Frakklands, fagnaði samstarfinu í dag en setti fyrirvara við það vegna þeirra gríðarmiklu fjárhagsörðugleika sem GM stendur frammi fyrir. Gengi bréfa í Renault lækkuðu um tæp 2 prósent á mörkuðum í dag. Franska ríkið á 15,33 prósenta hlut í Renault og fer með 18,78 prósent atkvæðaréttar á hluthafafundi fyrirtækisins. Að sögn forsvarsmanna GM, Renault og Nissan er í farvatninu að stofna bílarisa sem verði 100 milljarðar Bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 7.500 milljarða íslenskra króna, að markaðsvirði. Sagði Loos að samstarfið yrði erfitt og verði Renault að ganga vel til verks. „General Motors er í erfiðri stöðu vegna vandamála sem eiga ekkert skylt við bíla," sagði hann og vísaði til þess að GM hafi sagt upp 35.000 manns og ætli að loka nokkrum verksmiðjum víðs vegar um Bandaríkin á næstu tveimur árum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Franski bílaframleiðandinn Renault og japanski keppinautur þess, Nissan, ætla að hefja formlegar viðræður við bandaríska bílarisann General Motors (GM) um samstarf. Francois Loos, iðnaðarráðherra Frakklands, fagnaði samstarfinu í dag en setti fyrirvara við það vegna þeirra gríðarmiklu fjárhagsörðugleika sem GM stendur frammi fyrir. Gengi bréfa í Renault lækkuðu um tæp 2 prósent á mörkuðum í dag. Franska ríkið á 15,33 prósenta hlut í Renault og fer með 18,78 prósent atkvæðaréttar á hluthafafundi fyrirtækisins. Að sögn forsvarsmanna GM, Renault og Nissan er í farvatninu að stofna bílarisa sem verði 100 milljarðar Bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 7.500 milljarða íslenskra króna, að markaðsvirði. Sagði Loos að samstarfið yrði erfitt og verði Renault að ganga vel til verks. „General Motors er í erfiðri stöðu vegna vandamála sem eiga ekkert skylt við bíla," sagði hann og vísaði til þess að GM hafi sagt upp 35.000 manns og ætli að loka nokkrum verksmiðjum víðs vegar um Bandaríkin á næstu tveimur árum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira