Olíuverð í sögulegu hámarki 13. júlí 2006 09:14 Maður setur bensín á skellinöðru á bensínstöð í Íran. Mynd/AFP Olíuverð fór í tæpa 76 Bandaríkjadali í dag og hefur aldrei verið hærra. Ástæðan fyrir verðhækkuninni eru minni umframbirgðir af olíu í Bandaríkjunum, vaxandi spenna í Mið-Austurlöndum og gruns um sprengingu í olíuleiðslu í Nígeríu, sem aðili er að samtökum olíuframleiðsluríkja, OPEC. Olíuverðið hækkað um 70 sent á mörkuðum í Bandaríkjunum og fór í 75,65 dali á tunnu en hafði til skamms tíma staðið í 75,89 í gær. Norðursjávarolía hækkaði um dal og tveimur sentum á markaði í Lundúnum í Bretlandi og fór í 75,41 dal á tunnu. Að sögn fjármálasérfræðinga hefur vaxandi spenna, sem að margra mati er að fara úr böndunum, umtalsverð áhrif á markaðinn. Íran er fjórða stærsta olíuframleiðsluríki í heimi en Nígería er það áttunda stærsta. Sprengingarnar sem um ræðir í olíuleiðslunum í Nígeríu urðu hjá ítölsku fyrirtæki sem er með starfsemi í suðurhluta landsins, og fór mikið magn olíu til spillis vegna þessa. Árásir skæruliða á olíuvinnslustöðvar á vegum erlendra aðila þar í landi hafa þegar orðið þess valdandi að olíuframleiðsla í Nígeríu hefur dregist mikið saman. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Olíuverð fór í tæpa 76 Bandaríkjadali í dag og hefur aldrei verið hærra. Ástæðan fyrir verðhækkuninni eru minni umframbirgðir af olíu í Bandaríkjunum, vaxandi spenna í Mið-Austurlöndum og gruns um sprengingu í olíuleiðslu í Nígeríu, sem aðili er að samtökum olíuframleiðsluríkja, OPEC. Olíuverðið hækkað um 70 sent á mörkuðum í Bandaríkjunum og fór í 75,65 dali á tunnu en hafði til skamms tíma staðið í 75,89 í gær. Norðursjávarolía hækkaði um dal og tveimur sentum á markaði í Lundúnum í Bretlandi og fór í 75,41 dal á tunnu. Að sögn fjármálasérfræðinga hefur vaxandi spenna, sem að margra mati er að fara úr böndunum, umtalsverð áhrif á markaðinn. Íran er fjórða stærsta olíuframleiðsluríki í heimi en Nígería er það áttunda stærsta. Sprengingarnar sem um ræðir í olíuleiðslunum í Nígeríu urðu hjá ítölsku fyrirtæki sem er með starfsemi í suðurhluta landsins, og fór mikið magn olíu til spillis vegna þessa. Árásir skæruliða á olíuvinnslustöðvar á vegum erlendra aðila þar í landi hafa þegar orðið þess valdandi að olíuframleiðsla í Nígeríu hefur dregist mikið saman.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira