Liverpool með bestan árangur allra liða 24. júlí 2006 17:54 Hér má sjá þá Ronnie Rosenthal, Ian Rush, Ronnie Whelan, Alan Hansen og John Barnes hjá Liverpool fagna deildarmeistaratitlinum árið 1990 NordicPhotos/GettyImages Breska blaðið The Times birtir í dag úttekt á árangri liða í efstu deild frá því deildarkeppni hófst árið 1888. Þar kemur fram að Liverpool er sigursælasta liðið í sögu deildarinnar, nokkuð á undan erkifjendum sínum Manchester United. Arsenal vermir þriðja sætið. Í úttektinni er tekið mið af árangri liða frá stofnun deildarkeppninnar og þrjú stig gefin fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli. Liverpool hefur unnið enska meistaratitilinn oftar en nokkuð annað félag - 18 sinnum. Liðið hefur fengið 5927 stig út úr 3643 leikjum - eða 1,63 stig að meðaltali í leik. Manchester United er í öðru sæti þegar tekið er mið af þessari sömu úttekt. Liðið hefur unnið enska meistaratitilinn 15 sinnum og hefur hlotið 5337 stig úr 3287 leikjum, sem gerir 1,62 stig að meðaltali í leik. Arsenal er í þriðja sæti með 13 titla, 5780 stig úr 3643 leikjum og 1,59 stig að meðaltali í leik. Leeds United hefur aðeins spilað 2063 leiki í efstu deild, en er með fjórða besta árangurinn - 1,48 stig. Þá kemur Aston Villa með 1,47, Everton 1,47, Tottenham 1,44, Newcastle 1,43, Wolves 1,42 og Burnley er í 10. sætinu mðe 1,41 stig að meðaltali í leik. Tvöfaldir Englandsmeistarar Chelsea eru aðeins í 14. sæti listans með 1,39 stig að meðaltali og til gamans má geta að liðið þyrfti að hala inn yfir 90 stig á hverju einasta tímabili næstu 23 árin til að toppa frábæran árangur Liverpool um stig að meðaltali í leik. Að lokum er gaman að geta þess að Everton hefur spilað flesta leiki allra liða í efstu deild eða 4027 leiki, Liverpool hefur unnið flesta leiki eða 1674 og Everton hefur gert flest jafntefli (987) og tapað flestum leikjum (1402) í sögu efstu deildar, enda eitt elsta liðið í sögu ensku knattspyrnunnar. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Breska blaðið The Times birtir í dag úttekt á árangri liða í efstu deild frá því deildarkeppni hófst árið 1888. Þar kemur fram að Liverpool er sigursælasta liðið í sögu deildarinnar, nokkuð á undan erkifjendum sínum Manchester United. Arsenal vermir þriðja sætið. Í úttektinni er tekið mið af árangri liða frá stofnun deildarkeppninnar og þrjú stig gefin fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli. Liverpool hefur unnið enska meistaratitilinn oftar en nokkuð annað félag - 18 sinnum. Liðið hefur fengið 5927 stig út úr 3643 leikjum - eða 1,63 stig að meðaltali í leik. Manchester United er í öðru sæti þegar tekið er mið af þessari sömu úttekt. Liðið hefur unnið enska meistaratitilinn 15 sinnum og hefur hlotið 5337 stig úr 3287 leikjum, sem gerir 1,62 stig að meðaltali í leik. Arsenal er í þriðja sæti með 13 titla, 5780 stig úr 3643 leikjum og 1,59 stig að meðaltali í leik. Leeds United hefur aðeins spilað 2063 leiki í efstu deild, en er með fjórða besta árangurinn - 1,48 stig. Þá kemur Aston Villa með 1,47, Everton 1,47, Tottenham 1,44, Newcastle 1,43, Wolves 1,42 og Burnley er í 10. sætinu mðe 1,41 stig að meðaltali í leik. Tvöfaldir Englandsmeistarar Chelsea eru aðeins í 14. sæti listans með 1,39 stig að meðaltali og til gamans má geta að liðið þyrfti að hala inn yfir 90 stig á hverju einasta tímabili næstu 23 árin til að toppa frábæran árangur Liverpool um stig að meðaltali í leik. Að lokum er gaman að geta þess að Everton hefur spilað flesta leiki allra liða í efstu deild eða 4027 leiki, Liverpool hefur unnið flesta leiki eða 1674 og Everton hefur gert flest jafntefli (987) og tapað flestum leikjum (1402) í sögu efstu deildar, enda eitt elsta liðið í sögu ensku knattspyrnunnar.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira