Njarðvíkingar leika í Sláturhúsinu 8. september 2006 19:07 Njarðvíkingar spila Evrópuleiki sína á heimavelli erkifjenda sinna í Keflavík Mynd/Vilhelm Njarðvíkingar fengu ekki leyfi hjá Körfuknattleikssambandi Evrópu til þess að leika heimaleiki sína í Evrópukeppninni í vetur í ljónagryfjunni í Njarðvík. Þess í stað þurfa þeir að leika heimaleikina í Sláturhúsinu, heimavelli erkifjendanna í Keflavík. Þorsteinn Gunnarsson greindi frá þessu í íþróttafréttum á NFS í kvöld. Íslandsmeistarar Njarðvíkur taka þátt í Áskorendabikarkeppni Evrópu í vetur líkt og Keflavík. Til stóð að leika heimaleikina í ljónagryfjunni í Njarðvík. Valþór Söring, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að sótt hafi verið um undanþágu fyrir völlinn þar sem hann uppfyllir ekki öll skilyrði. Körfuknattleikssamband Evrópu tók fyrst jákvætt í erindið en eftir að fulltrúar sambandsins sáu myndir úr ljónagryfjunni þvertóku þeir fyrir undanþágu. Töldu þeir ljónagryfju Njarðvíkinga beinlínis vera slysagildru.Til að mynda þurfa að vera að lágmarki tveir metrar frá velli í áhofendastæði og varamannabekki. Njarðvíkingar tilkynntu sláturhúsið, heimavöll Keflavíkur, sem varaheimavöll og leika því þar Evrópuleiki sína í vetur. Valþór formaður sagði ekkert mál fyrir stuðningsmenn Njarðvíkur að fara á milli húsa en þetta yrði örugglega skrítin tilfinning fyrir leikmenn Njarðvíkur að spila heimaleikina í Keflavík. Njarðvík lenti í erfiðum riðli: Cherkasy frá Úkraínu, Samara frá Rússlandi og Tartu Rock frá Eistlandi. Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Njarðvíkingar fengu ekki leyfi hjá Körfuknattleikssambandi Evrópu til þess að leika heimaleiki sína í Evrópukeppninni í vetur í ljónagryfjunni í Njarðvík. Þess í stað þurfa þeir að leika heimaleikina í Sláturhúsinu, heimavelli erkifjendanna í Keflavík. Þorsteinn Gunnarsson greindi frá þessu í íþróttafréttum á NFS í kvöld. Íslandsmeistarar Njarðvíkur taka þátt í Áskorendabikarkeppni Evrópu í vetur líkt og Keflavík. Til stóð að leika heimaleikina í ljónagryfjunni í Njarðvík. Valþór Söring, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að sótt hafi verið um undanþágu fyrir völlinn þar sem hann uppfyllir ekki öll skilyrði. Körfuknattleikssamband Evrópu tók fyrst jákvætt í erindið en eftir að fulltrúar sambandsins sáu myndir úr ljónagryfjunni þvertóku þeir fyrir undanþágu. Töldu þeir ljónagryfju Njarðvíkinga beinlínis vera slysagildru.Til að mynda þurfa að vera að lágmarki tveir metrar frá velli í áhofendastæði og varamannabekki. Njarðvíkingar tilkynntu sláturhúsið, heimavöll Keflavíkur, sem varaheimavöll og leika því þar Evrópuleiki sína í vetur. Valþór formaður sagði ekkert mál fyrir stuðningsmenn Njarðvíkur að fara á milli húsa en þetta yrði örugglega skrítin tilfinning fyrir leikmenn Njarðvíkur að spila heimaleikina í Keflavík. Njarðvík lenti í erfiðum riðli: Cherkasy frá Úkraínu, Samara frá Rússlandi og Tartu Rock frá Eistlandi.
Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira