Eiður Smári í hópnum 9. september 2006 16:00 Byrjar væntanlega á bekknum í kvöld. Getty Images Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Osasuna á heimavelli sínum Nou Camp í spænsku úrvalsdeildinni eftir skamma stund. Ronaldinho hefur hins vegar snúið aftur í hóp Evrópumeistaranna og því er afar ólíklegt að Eiður Smári fái tækifæri í byrjunarliðinu. Bæði lið eru væntanlega staðráðin í að gera betur enn í fyrstu leikjum sínum á tímabilinu um þar síðustu helgi. Þá vann Barcelona reyndar sigur á Celta Vigo þar sem Eiður Smári skoraði sigurmarkið en liðið var þó allt annað en sannfærandi. Osasuna tapaði á heimavelli fyrir Getafe, 2-0, og mun væntanlega eiga erfitt uppdráttar á Nou Camp síðar í dag. Í viðureign liðanna í Barcelona í fyrra unnu heimamenn öruggan 3-0 sigur en fróðlegt verður að sjá hvort Osasuna tekur upp á því að setja mann til höfuðs Xavi á miðju Barca. Það gerði Sevilla í árlegum leik Evrópumeistaranna fyrir skemmstu og vann 3-0 sigur. Þar var það einmitt Christian Poulsen, danski landsliðsmaðurinn sem fór svo illa með leikmenn íslenska landsliðsins á Laugardalsvellinum á miðvikudag, sem tók Xavi úr umferð. Leikmannahópur Barcelona er firnasterkur fyrir leikinn og til marks um það má nefna að Gio van Bronckhorst og Juliano Beletti, sem voru jafnan fyrstu bakverðir liðsins á síðustu leiktíð, komast ekki í hóp. Hópurinn fyrir leikinn á eftir lítur annars svona út: Valdés, Jorquera, Puyol, Márquez, Oleguer, Zambrotta, Thuram, Sylvinho, Edmílson, Xavi, Motta, Iniesta, Deco, Giuly, Messi, Ronaldinho, Eto''o og Eiður Smári Guðjohnsen. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Osasuna á heimavelli sínum Nou Camp í spænsku úrvalsdeildinni eftir skamma stund. Ronaldinho hefur hins vegar snúið aftur í hóp Evrópumeistaranna og því er afar ólíklegt að Eiður Smári fái tækifæri í byrjunarliðinu. Bæði lið eru væntanlega staðráðin í að gera betur enn í fyrstu leikjum sínum á tímabilinu um þar síðustu helgi. Þá vann Barcelona reyndar sigur á Celta Vigo þar sem Eiður Smári skoraði sigurmarkið en liðið var þó allt annað en sannfærandi. Osasuna tapaði á heimavelli fyrir Getafe, 2-0, og mun væntanlega eiga erfitt uppdráttar á Nou Camp síðar í dag. Í viðureign liðanna í Barcelona í fyrra unnu heimamenn öruggan 3-0 sigur en fróðlegt verður að sjá hvort Osasuna tekur upp á því að setja mann til höfuðs Xavi á miðju Barca. Það gerði Sevilla í árlegum leik Evrópumeistaranna fyrir skemmstu og vann 3-0 sigur. Þar var það einmitt Christian Poulsen, danski landsliðsmaðurinn sem fór svo illa með leikmenn íslenska landsliðsins á Laugardalsvellinum á miðvikudag, sem tók Xavi úr umferð. Leikmannahópur Barcelona er firnasterkur fyrir leikinn og til marks um það má nefna að Gio van Bronckhorst og Juliano Beletti, sem voru jafnan fyrstu bakverðir liðsins á síðustu leiktíð, komast ekki í hóp. Hópurinn fyrir leikinn á eftir lítur annars svona út: Valdés, Jorquera, Puyol, Márquez, Oleguer, Zambrotta, Thuram, Sylvinho, Edmílson, Xavi, Motta, Iniesta, Deco, Giuly, Messi, Ronaldinho, Eto''o og Eiður Smári Guðjohnsen.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira