Ratsjárstofnun sögð hafa fylgst með sprengjuflugvélunum 6. október 2006 19:45 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir Ratsjárstofnun hafa fylgst með rússneskum sprengjuflugvélum fyrir viku. Annað kemur fram í dagbókarfærslum flugumferðarstjóra í Keflavík. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að Flugmálastjórn í Reykjavík hafi verið látin vita en vill ekki segja hvenær. Ríkisstjórnin skoðar nú boðskipti milli stofnana sem hafa eftirlit með flugumferð. Valgerður heldur fast við það að flugumferðarstjórn í Kflavík hafi vitað um ferðir rússnesku sprengjuflugvélanna, þrátt fyrir að annað komi fram í dagbókarfærslum starfsmanna flugturnsins. Ef til vill hafi þó upplýsingarnar ekki fengist á þeim tíma sem hefði verið æskilegur. Eins fram kom í fréttum NFS í gær var öllum flugumferðarstjórum í Keflavík sendur tölvupóstur þar sem þeir voru minntir á þagnaskyldu sína. Tilmælin komu frá stjórnvöldum vegna bókana í dagbók flugturnsins sama morgun og rússnensku sprengjuflugvélarnar flugu inn í íslensk flugstjórnarsvæði. Valgerður getur ekki sagt hvaða stjórnvöld hafi sent þau. Hún viti ekki sérstaklega um bréfið. Hins vegar gildi þagnarskylda og ef hún hafi verið rofin sér það alvarlegt mál. Í dagbókarfærslunum kemur fram að flugturninn í Keflavík hafi fyrst fengið upplýsingar um rússneskuvélarnar frá Bretum og hafi ekki náð í Ratsjárstofnun þegar þeir gerðu tilraun til þess. Valgerður segir þá hafa hringt í vitlaust númer. Hún segir að farið verði yfir boðleiðir svo tryggt verði að þær séu skýrar. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að stofnunin hafi gert flugstjórn grein frá vélunum en gat ekki sagt hvenær það var. Fréttir Innlent Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir Ratsjárstofnun hafa fylgst með rússneskum sprengjuflugvélum fyrir viku. Annað kemur fram í dagbókarfærslum flugumferðarstjóra í Keflavík. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að Flugmálastjórn í Reykjavík hafi verið látin vita en vill ekki segja hvenær. Ríkisstjórnin skoðar nú boðskipti milli stofnana sem hafa eftirlit með flugumferð. Valgerður heldur fast við það að flugumferðarstjórn í Kflavík hafi vitað um ferðir rússnesku sprengjuflugvélanna, þrátt fyrir að annað komi fram í dagbókarfærslum starfsmanna flugturnsins. Ef til vill hafi þó upplýsingarnar ekki fengist á þeim tíma sem hefði verið æskilegur. Eins fram kom í fréttum NFS í gær var öllum flugumferðarstjórum í Keflavík sendur tölvupóstur þar sem þeir voru minntir á þagnaskyldu sína. Tilmælin komu frá stjórnvöldum vegna bókana í dagbók flugturnsins sama morgun og rússnensku sprengjuflugvélarnar flugu inn í íslensk flugstjórnarsvæði. Valgerður getur ekki sagt hvaða stjórnvöld hafi sent þau. Hún viti ekki sérstaklega um bréfið. Hins vegar gildi þagnarskylda og ef hún hafi verið rofin sér það alvarlegt mál. Í dagbókarfærslunum kemur fram að flugturninn í Keflavík hafi fyrst fengið upplýsingar um rússneskuvélarnar frá Bretum og hafi ekki náð í Ratsjárstofnun þegar þeir gerðu tilraun til þess. Valgerður segir þá hafa hringt í vitlaust númer. Hún segir að farið verði yfir boðleiðir svo tryggt verði að þær séu skýrar. Ólafur Örn Haraldsson, forstjóri Ratsjárstofnunar, segir að stofnunin hafi gert flugstjórn grein frá vélunum en gat ekki sagt hvenær það var.
Fréttir Innlent Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira