Sáttaviðræður milli DV og Jónínu Ben 8. október 2006 18:34 Málflutningi í máli sem Jónína Benediktsdóttir höfðaði gegn DV vegna umfjöllunar um einkalíf hennar var frestað í vikunni vegna tilboðs um að dómsátt yrði gerð í málinu. Í tilboðinu felst að fjölmiðillinn greiði Jónínu bætur og biðji hana afsökunar á umfjölluninni. DV birti í lok septmber í fyrra forsíðufrétt sem vörðuðu einkamálefni Jónínu Benediktsdóttur. Höfðaði hún einkarefsimál í vetur og stefndi blaðinu og fyrrverandi ritstjórum - þeim Jónasi Kristjánssyni og Mikael Torfasyni fyrir að brjóta gegn 229. grein hegningarlaganna þar sem segir: "Hver, sem skýrir opinberlega frá einkamálefnum annars manns, án þess að nægar ástæður séu fyrir hendi, er réttlæti verknaðinn, skal sæta sektum eða fangelsi allt að 1 ári." Jón Magnússon lögmaður 365 miðla staðfestir að Hróbjartur Jónatansson lögmaður Jónínu hafi lagt fram tillögu að dómssátt og þess vegna hafi málinu verið frestað. Ekki sé búið að taka afstöðu til tilboðsins. Hann vill ekki greina frá efnisatriðum þess. Hróbjartur vildi aðeins segja í samtali við NFS að ákveðnar viðræður væru í gangi um að leysa málið án dóms en hann vildi ekki ræða þær efnislega á þessu stigi. Heimildir NFS herma að sáttartilboðið feli í sér viðurkenningu á því að brotið hafi verið gegn einkalífsrétti Jónínu og hún beðin afsökunar á þessu broti. Auk þess að hún fái bætur vegna kostnaðar og miska. Í síðasta mánuði var gerð dómssátt í öðru máli þar sem DV var stefnt vegna umfjöllunar um mann sem lagður var inn á sjúkrahús vegna hermannaveiki. Með þeirri dómssátt féllust eigendur DV á að biðja manninn afsökunar og greiða honum miskabætur og málskostnað. Fréttir Innlent Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Málflutningi í máli sem Jónína Benediktsdóttir höfðaði gegn DV vegna umfjöllunar um einkalíf hennar var frestað í vikunni vegna tilboðs um að dómsátt yrði gerð í málinu. Í tilboðinu felst að fjölmiðillinn greiði Jónínu bætur og biðji hana afsökunar á umfjölluninni. DV birti í lok septmber í fyrra forsíðufrétt sem vörðuðu einkamálefni Jónínu Benediktsdóttur. Höfðaði hún einkarefsimál í vetur og stefndi blaðinu og fyrrverandi ritstjórum - þeim Jónasi Kristjánssyni og Mikael Torfasyni fyrir að brjóta gegn 229. grein hegningarlaganna þar sem segir: "Hver, sem skýrir opinberlega frá einkamálefnum annars manns, án þess að nægar ástæður séu fyrir hendi, er réttlæti verknaðinn, skal sæta sektum eða fangelsi allt að 1 ári." Jón Magnússon lögmaður 365 miðla staðfestir að Hróbjartur Jónatansson lögmaður Jónínu hafi lagt fram tillögu að dómssátt og þess vegna hafi málinu verið frestað. Ekki sé búið að taka afstöðu til tilboðsins. Hann vill ekki greina frá efnisatriðum þess. Hróbjartur vildi aðeins segja í samtali við NFS að ákveðnar viðræður væru í gangi um að leysa málið án dóms en hann vildi ekki ræða þær efnislega á þessu stigi. Heimildir NFS herma að sáttartilboðið feli í sér viðurkenningu á því að brotið hafi verið gegn einkalífsrétti Jónínu og hún beðin afsökunar á þessu broti. Auk þess að hún fái bætur vegna kostnaðar og miska. Í síðasta mánuði var gerð dómssátt í öðru máli þar sem DV var stefnt vegna umfjöllunar um mann sem lagður var inn á sjúkrahús vegna hermannaveiki. Með þeirri dómssátt féllust eigendur DV á að biðja manninn afsökunar og greiða honum miskabætur og málskostnað.
Fréttir Innlent Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira