Bókaútgefendur og rithöfundar fagna lækkun virðisaukaskatts 11. október 2006 14:33 MYND/Stefán Félag íslenskra bókaútgefenda og Rithöfundasamband Íslands fagnar þeim tillögum ríkisstjórnarinnar að lækka virðisaukaskatt á bókum, blöðum og tímaritum úr 14 prósetum í sjö prósent þann 1. mars næstkomandi enda hafi niðurfelling eða lækkun virðisaukaskatts á bækur um langt skeið verið eitt helsta baráttumál útgefenda og rithöfunda. Í tilkynningu frá samtökunum segir að með aðgerðunum verði virðisaukaskattur á bækur sambærilegur við flest nágrannalönd okkar eftir að hafa verið um langt skeið óeðlilega hár. „Árin 1990-1993 báru bækur, blöð og tímarit hérlendis ekki virðisaukaskatt, líkt og raunin er nú í mörgum Evrópulöndum, og til þess hefur verið vísað æ ofan í æ að ein af áhrifaríkustu leiðum hins opinbera til að styðja við stöðu bókmenningar, auka lestur og styrkja stoðir upplýsts samfélags sé að gera Íslendingum fært að kaupa lesefni án óhóflegar skattlagningar. Rannsóknir á norrænum bókamörkuðum sýna að lækkun virðisaukaskatts á bækur hefur bein áhrif á sölu þeirra. Ef allir hagsmunaaðilar leggjast á árarnar er von til þess að fyrirhuguð lækkun virðisaukaskatts muni hafa mjög jákvæð áhrif á íslenskan bókamarkað og bókaútgáfu. Bókaútgefendur og rithöfundar benda ennfremur á að endanleg niðurfelling virðisaukaskatts á bækur hlýtur að vera eitt af meginmarkmiðum þeirra sem vilja styrkja stöðu íslenskrar bókmenningar og þar af leiðandi sjálfan grundvöll tilveru þjóðarinnar: íslenska tungu," segir jafnframt í tilkynningunni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira
Félag íslenskra bókaútgefenda og Rithöfundasamband Íslands fagnar þeim tillögum ríkisstjórnarinnar að lækka virðisaukaskatt á bókum, blöðum og tímaritum úr 14 prósetum í sjö prósent þann 1. mars næstkomandi enda hafi niðurfelling eða lækkun virðisaukaskatts á bækur um langt skeið verið eitt helsta baráttumál útgefenda og rithöfunda. Í tilkynningu frá samtökunum segir að með aðgerðunum verði virðisaukaskattur á bækur sambærilegur við flest nágrannalönd okkar eftir að hafa verið um langt skeið óeðlilega hár. „Árin 1990-1993 báru bækur, blöð og tímarit hérlendis ekki virðisaukaskatt, líkt og raunin er nú í mörgum Evrópulöndum, og til þess hefur verið vísað æ ofan í æ að ein af áhrifaríkustu leiðum hins opinbera til að styðja við stöðu bókmenningar, auka lestur og styrkja stoðir upplýsts samfélags sé að gera Íslendingum fært að kaupa lesefni án óhóflegar skattlagningar. Rannsóknir á norrænum bókamörkuðum sýna að lækkun virðisaukaskatts á bækur hefur bein áhrif á sölu þeirra. Ef allir hagsmunaaðilar leggjast á árarnar er von til þess að fyrirhuguð lækkun virðisaukaskatts muni hafa mjög jákvæð áhrif á íslenskan bókamarkað og bókaútgáfu. Bókaútgefendur og rithöfundar benda ennfremur á að endanleg niðurfelling virðisaukaskatts á bækur hlýtur að vera eitt af meginmarkmiðum þeirra sem vilja styrkja stöðu íslenskrar bókmenningar og þar af leiðandi sjálfan grundvöll tilveru þjóðarinnar: íslenska tungu," segir jafnframt í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira