Tólf ákærðir fyrir mótmæli við Kárahnjúka 13. október 2006 10:32 Búðir Íslandsvina undir Snæfelli í sumar. MYND/NFS Búið er að birta tólf þeirra sem mótmæltu við Kárahnjúkavirkjun í sumar ákærur fyrir að fara í óleyfi inn á virkjanasvæðið. Brot þeirra varða allt að eins árs fangelsi. Upphaflega átti að ákæra fimmtán einstaklinga. Ekki náðist í þrjá þeirra þar sem þeir voru farnir af landi brott og því var fallið frá ákærum á hendur þeim aðilum í bili. Eftir standa tólf en þar af eru þrír Íslendingar og var síðasta einstaklingum birt ákæra í dag. Um þrjú tilvik er að ræða þar sem mótmælendur fóru í óleyfi inn á virkjanasvæði við Kárahnjúkavirkjun í sumar. Fólkið lagðist meðal annars á vegi og stöðvaði umferð og vinnu á svæðinu. Fólkið neitaði síðan að fara þegar lögreglan hafði afskipti af þeim. Tvö tilvikanna urðu á vinnusvæði Suðurverks við Desjarárstíflu og eitt við Kárahnjúkastíflu. Brot fólksins varða meðal annars 231. grein hegningarlaga sem lúta að því að ryðjast inn á stað sem er fólki óheimill og varðar brotið allt að eins árs fangelsi. Fólkið er einnig ákært fyrir brot á 19. grein lögreglulaga um skyldu til að hlíða fyrirmælum sem lögreglan gefur til að halda uppi lögum og reglu á almannfæri. Allir sakborningarnir neita sök. Verktakafyrirtækin Suðurverk og Impregilo ætla að krefjast skaðabóta frá fólkinu en ekki er vitað hversu háar þær veða. Aðalmeðferð málsins hefst 26. október í Héraðsdómi Austurlands. Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Búið er að birta tólf þeirra sem mótmæltu við Kárahnjúkavirkjun í sumar ákærur fyrir að fara í óleyfi inn á virkjanasvæðið. Brot þeirra varða allt að eins árs fangelsi. Upphaflega átti að ákæra fimmtán einstaklinga. Ekki náðist í þrjá þeirra þar sem þeir voru farnir af landi brott og því var fallið frá ákærum á hendur þeim aðilum í bili. Eftir standa tólf en þar af eru þrír Íslendingar og var síðasta einstaklingum birt ákæra í dag. Um þrjú tilvik er að ræða þar sem mótmælendur fóru í óleyfi inn á virkjanasvæði við Kárahnjúkavirkjun í sumar. Fólkið lagðist meðal annars á vegi og stöðvaði umferð og vinnu á svæðinu. Fólkið neitaði síðan að fara þegar lögreglan hafði afskipti af þeim. Tvö tilvikanna urðu á vinnusvæði Suðurverks við Desjarárstíflu og eitt við Kárahnjúkastíflu. Brot fólksins varða meðal annars 231. grein hegningarlaga sem lúta að því að ryðjast inn á stað sem er fólki óheimill og varðar brotið allt að eins árs fangelsi. Fólkið er einnig ákært fyrir brot á 19. grein lögreglulaga um skyldu til að hlíða fyrirmælum sem lögreglan gefur til að halda uppi lögum og reglu á almannfæri. Allir sakborningarnir neita sök. Verktakafyrirtækin Suðurverk og Impregilo ætla að krefjast skaðabóta frá fólkinu en ekki er vitað hversu háar þær veða. Aðalmeðferð málsins hefst 26. október í Héraðsdómi Austurlands.
Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira