Gorbastjov hugsanlega heiðursforseti Friðarstofnunar Reykjavíkur 13. október 2006 12:16 Höfði verður aðsetur Friðarstofnunar Reykjavíkur sem verður að veruleika innan tíðar. Svo gæti farið að Mikail Gorbatsjov yrði heiðursforseti stofnunarinnar. Fyrrum forseti Slóvakíu sem undirbýr stofnunina segir Ísland besta staðinn fyrir friðarviðræður. Friðarstofnun Reykjavíkur er sett á laggirnar nú í tilefni af tuttugu ára afmæli leiðtogafundarins í Höfða - en Höfði á einmitt að vera táknrænn fundarstaður Friðarstofnunarinnar. Það voru þeir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri og Rudolph Schuster fyrrum forseti Slóvakíu sem kynntu málið í morgun en markmiðið er að stofnunin verði vettvangur umræðna um friðarmál en líka staður þar sem stríðandi fylkingar geta komið og leitað lausna með viðræðum.Schuster er virtur stjórnmálamaður og í góðum tengslum við öfluga þjóðarleiðtoga víða um heim og náinn vinur Gorbastjov en sá síðarnefndi mun hafa tekið vel í að verða heiðursforseti stofnunarinnar. Ísland er herlaust og friðsamt land segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, og því tilvalið undir slíka stofnun. Kostnaðurinn verður ekki greiddur úr borgarsjóði heldur er ætlunin að leita til fyrirtækja og stofnana um fjárstuðning. Enda verður stofnunin fyrst og fremst mönnuð fólki í sjálfboðamennsku.Rudolph Schuster hyggst senda ýmsum fyrrum þjóðarleiðtogum sem eru nú óháðir pólitísku starfi - beiðni um að þiggja sæti í stjórn Friðarstofnunarinnar og áætlað er að safna saman í um 11 manna stjórn. Schuster sjálfur verður forseti Friðarstofnunar Reykjavíkur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Höfði verður aðsetur Friðarstofnunar Reykjavíkur sem verður að veruleika innan tíðar. Svo gæti farið að Mikail Gorbatsjov yrði heiðursforseti stofnunarinnar. Fyrrum forseti Slóvakíu sem undirbýr stofnunina segir Ísland besta staðinn fyrir friðarviðræður. Friðarstofnun Reykjavíkur er sett á laggirnar nú í tilefni af tuttugu ára afmæli leiðtogafundarins í Höfða - en Höfði á einmitt að vera táknrænn fundarstaður Friðarstofnunarinnar. Það voru þeir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri og Rudolph Schuster fyrrum forseti Slóvakíu sem kynntu málið í morgun en markmiðið er að stofnunin verði vettvangur umræðna um friðarmál en líka staður þar sem stríðandi fylkingar geta komið og leitað lausna með viðræðum.Schuster er virtur stjórnmálamaður og í góðum tengslum við öfluga þjóðarleiðtoga víða um heim og náinn vinur Gorbastjov en sá síðarnefndi mun hafa tekið vel í að verða heiðursforseti stofnunarinnar. Ísland er herlaust og friðsamt land segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, og því tilvalið undir slíka stofnun. Kostnaðurinn verður ekki greiddur úr borgarsjóði heldur er ætlunin að leita til fyrirtækja og stofnana um fjárstuðning. Enda verður stofnunin fyrst og fremst mönnuð fólki í sjálfboðamennsku.Rudolph Schuster hyggst senda ýmsum fyrrum þjóðarleiðtogum sem eru nú óháðir pólitísku starfi - beiðni um að þiggja sæti í stjórn Friðarstofnunarinnar og áætlað er að safna saman í um 11 manna stjórn. Schuster sjálfur verður forseti Friðarstofnunar Reykjavíkur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira