Auðmenn og fyrirtæki leigja rjúpnaveiðilendur 16. október 2006 12:00 Auðmenn, fyrirtæki og hópar eru búin að taka svo miklar rjúpnaveiðilendur á leigu til einkanota, að hinn almenni veiðimaður á fótum fjör að launa undan öðrum skyttum á þeim fáu almenningum sem eftir eru. Með almenningi er átt við svæði sem hinn almenni veiðimaður má veiða á eins og Bröttubrekkusvæðið og Holtavörðuheiði á Vesturlandi. Svo haldið sé áfram með Vesturlandið sem dæmi eru nánast öll önnur veiðilönd frátekin. Afar erfitt er að fá óyggjandi upplýsingar um leiguupphæð, hún veltur á stærð, veiðilíkum, aðgengi, gistimöguleikum og hvort svæðið er tekið á leigu allt veiðitímabilið eða hluta þess. Eitt eru heimildarmenn þó sammála um, en það er að verðið fari snarhækkandi og að fyrirkomulagið sé farið að líkjast laxveiðunum. Einhver ákveðinn taki svæðið á leigu og að utanaðkomandi komist ekki inn í það holl. Ásókn einstakra veiðimanna aukist því í svonefndum almenningum. Talað er um að ekki þýði að bjóða minna en nokkur hundruð þúsund í leigu fyrir þokkalega rjúpnajörð fyrir allt tímabilið en mun hærri tölur fljúga þó manna á milli en eru óstaðfestar. Bændur viðurkenna þó almennt að rjúpan teljist nú ótvírætt til hlunninda. Óttast var um afdrif þriggja rjúpnaskytta í jafn mörgum landsfjórðungum eftir að veiðin hófst í gær og voru björgunarsveitir kallaðar út í öllum tilvikunum. Þær fundust allar heilar á húfi. Fréttir Innlent Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Sjá meira
Auðmenn, fyrirtæki og hópar eru búin að taka svo miklar rjúpnaveiðilendur á leigu til einkanota, að hinn almenni veiðimaður á fótum fjör að launa undan öðrum skyttum á þeim fáu almenningum sem eftir eru. Með almenningi er átt við svæði sem hinn almenni veiðimaður má veiða á eins og Bröttubrekkusvæðið og Holtavörðuheiði á Vesturlandi. Svo haldið sé áfram með Vesturlandið sem dæmi eru nánast öll önnur veiðilönd frátekin. Afar erfitt er að fá óyggjandi upplýsingar um leiguupphæð, hún veltur á stærð, veiðilíkum, aðgengi, gistimöguleikum og hvort svæðið er tekið á leigu allt veiðitímabilið eða hluta þess. Eitt eru heimildarmenn þó sammála um, en það er að verðið fari snarhækkandi og að fyrirkomulagið sé farið að líkjast laxveiðunum. Einhver ákveðinn taki svæðið á leigu og að utanaðkomandi komist ekki inn í það holl. Ásókn einstakra veiðimanna aukist því í svonefndum almenningum. Talað er um að ekki þýði að bjóða minna en nokkur hundruð þúsund í leigu fyrir þokkalega rjúpnajörð fyrir allt tímabilið en mun hærri tölur fljúga þó manna á milli en eru óstaðfestar. Bændur viðurkenna þó almennt að rjúpan teljist nú ótvírætt til hlunninda. Óttast var um afdrif þriggja rjúpnaskytta í jafn mörgum landsfjórðungum eftir að veiðin hófst í gær og voru björgunarsveitir kallaðar út í öllum tilvikunum. Þær fundust allar heilar á húfi.
Fréttir Innlent Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Sjá meira