Gylfi Arnbjörnsson dregur framboð sitt til baka 17. október 2006 17:45 Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Gylfi sóttist eftir 3. til 4. sæti. Í tilkynningu sem Gylfi sendi frá sér síðdegis segist hann hafa ákveðið að bjóða sig fram þar sem hann teldi að djúpstæð þekking á aðstæðum launafólks og atvinnulífsins, ásamt margra ára þátttöku í mótun kjarasamninga og þróun efnahagsmála, ætti bæði erindi inn í Samfylkinguna og á Alþingi. Sú skoðun hans hefði ekki breyst og segir Gylfi að hann hafi fundið fyrir miklum stuðningi. Gylfi segir ennfremur að það sé ljóst að bekkur frambjóðenda í efstu sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík sé þröngt setinn mjög frambærilegu fólki, því verði baráttan mikil og líklegt að þeir sem mæti nýir til leiks þurfi að hafa mikið fyrir því að ná þeim árangri sem þeir stefni að. Telur því Gylfi, eftir vandlega íhugun, að barátta við þessar aðstæður samræmist illa störfum hans og hlutverki sem framkvæmdastjóra og talsmanns ASÍ, ekki síst á þeim vikum og mánuðum sem nú fari í hönd. Hann hafði því ákveðið að draga framboð sitt til baka og þakkar þann stuðning sem hann hafi fundið fyrir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Sjá meira
Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Gylfi sóttist eftir 3. til 4. sæti. Í tilkynningu sem Gylfi sendi frá sér síðdegis segist hann hafa ákveðið að bjóða sig fram þar sem hann teldi að djúpstæð þekking á aðstæðum launafólks og atvinnulífsins, ásamt margra ára þátttöku í mótun kjarasamninga og þróun efnahagsmála, ætti bæði erindi inn í Samfylkinguna og á Alþingi. Sú skoðun hans hefði ekki breyst og segir Gylfi að hann hafi fundið fyrir miklum stuðningi. Gylfi segir ennfremur að það sé ljóst að bekkur frambjóðenda í efstu sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík sé þröngt setinn mjög frambærilegu fólki, því verði baráttan mikil og líklegt að þeir sem mæti nýir til leiks þurfi að hafa mikið fyrir því að ná þeim árangri sem þeir stefni að. Telur því Gylfi, eftir vandlega íhugun, að barátta við þessar aðstæður samræmist illa störfum hans og hlutverki sem framkvæmdastjóra og talsmanns ASÍ, ekki síst á þeim vikum og mánuðum sem nú fari í hönd. Hann hafði því ákveðið að draga framboð sitt til baka og þakkar þann stuðning sem hann hafi fundið fyrir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Sjá meira