Djúpsteikt Coca Cola vekur lukku í Texas 27. október 2006 22:45 MYND/Getty Images Tölvunarfræðingur frá Bandaríkjunum bætti á dögunum við úrval djúpsteiktra matvæla þegar hann bauð, fyrstur manna, upp á djúpsteikt Coca Cola. Hinn 36 ára gamli Abel Gonzales hafði reynt ýmsar leiðir til að djúpsteikja Coke og fann svo það sem hann heldur að verði vinsælt meðal neytenda. Fyrst er búið til deig úr Coca-Cola sírópi, örlitlu af jarðaberja sírópi auk jarðaberja. Bollur búnar til úr deiginu er síðan djúpsteiktar og útkoman eru bollur á stærð við borðtennisbolta. Þær eru síðan bornar fram í bolla, hjúpaðar Coca-Cola sírópi, þeyttum rjóma, kanelsykri og með kirsuberi ofan á. Sue Gooding, talsmaður héraðssýningar í Texas, þar sem meint lostæti var kynnt, segir þetta framlag tölvunafræðingsins bragðast mjög vel og hafa vakið mikla lukku meðal gesta. Gonzales rak tvo sölubása á sýningunni og seldi um 35 þúsund gestu djúpsteikt Coke á rúmum 24 dögum. Hann vann síðan verðlaun fyrir frumlegustu nýju matvöruna á sýningunni. Erlent Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira
Tölvunarfræðingur frá Bandaríkjunum bætti á dögunum við úrval djúpsteiktra matvæla þegar hann bauð, fyrstur manna, upp á djúpsteikt Coca Cola. Hinn 36 ára gamli Abel Gonzales hafði reynt ýmsar leiðir til að djúpsteikja Coke og fann svo það sem hann heldur að verði vinsælt meðal neytenda. Fyrst er búið til deig úr Coca-Cola sírópi, örlitlu af jarðaberja sírópi auk jarðaberja. Bollur búnar til úr deiginu er síðan djúpsteiktar og útkoman eru bollur á stærð við borðtennisbolta. Þær eru síðan bornar fram í bolla, hjúpaðar Coca-Cola sírópi, þeyttum rjóma, kanelsykri og með kirsuberi ofan á. Sue Gooding, talsmaður héraðssýningar í Texas, þar sem meint lostæti var kynnt, segir þetta framlag tölvunafræðingsins bragðast mjög vel og hafa vakið mikla lukku meðal gesta. Gonzales rak tvo sölubása á sýningunni og seldi um 35 þúsund gestu djúpsteikt Coke á rúmum 24 dögum. Hann vann síðan verðlaun fyrir frumlegustu nýju matvöruna á sýningunni.
Erlent Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira