Lokaumferð forsetakosninga í Kongó var haldin í gær 30. október 2006 09:00 Kjósendur í höfuðborg Kongó, Kinshasa, ganga fram hjá kjörstað í gær. MYND/AP Lokaumferð forsetakosninga í Kongó var haldin í gær. Mikil spenna var í loftinu vegna hugsanlegra átaka milli stuðningsmanna frambjóðendanna, Joseph Kabila og Jean-Pierre Bemba, en kosningarnar marka endalok fjögurra ára ferlis sem á að leiða til lýðræðislegrar stjórnar. Að minnsta kosti tveir hafa látið lífið í átökum stuðningsmanna Bemba og lögreglu en báðir frambjóðendur hafa sagst ætla að una úrslitum kosninganna. Búist er við því að Kabila beri sigur af hólmi. Þetta eru fyrstu frjálsu kosningarnar í landinu síðan kosið var um sjálfstæði landsins árið 1960 og binda stjórnmálaskýrendur miklar vonir við að þessar kosningar muni leiða til friðsamlegra ástands í mið-Afríku. Ef kosningarnar endi í ofbeldi er hætt við því að ástandið breiðist út til nágrannaríkja Kongó, en á meðal þeirra eru Rúanda, Búrúndí og Úganda. Erlent Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Lokaumferð forsetakosninga í Kongó var haldin í gær. Mikil spenna var í loftinu vegna hugsanlegra átaka milli stuðningsmanna frambjóðendanna, Joseph Kabila og Jean-Pierre Bemba, en kosningarnar marka endalok fjögurra ára ferlis sem á að leiða til lýðræðislegrar stjórnar. Að minnsta kosti tveir hafa látið lífið í átökum stuðningsmanna Bemba og lögreglu en báðir frambjóðendur hafa sagst ætla að una úrslitum kosninganna. Búist er við því að Kabila beri sigur af hólmi. Þetta eru fyrstu frjálsu kosningarnar í landinu síðan kosið var um sjálfstæði landsins árið 1960 og binda stjórnmálaskýrendur miklar vonir við að þessar kosningar muni leiða til friðsamlegra ástands í mið-Afríku. Ef kosningarnar endi í ofbeldi er hætt við því að ástandið breiðist út til nágrannaríkja Kongó, en á meðal þeirra eru Rúanda, Búrúndí og Úganda.
Erlent Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira