Tyson á leið í vændi 17. nóvember 2006 16:32 Mike Tyson ætlar að fara út í vændisbransann og hlakkar mikið til að takast á við þessa nýju starfsgrein NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn í þungavigt, Mike Tyson, er nú sagður ætla að ráða sig í vinnu á "Folabýli" sem fyrirhugað er að reisa í grennd við Las Vegas í Nevada. Þar ætlar hin goðsagnakennda pútumamma Hedi Fleiss að ráða nokkra fola sem eru tilbúnir að gefa sig konum fyrir rétt verð og ætlar hún hnefaleikaranum fyrrverandi að vera þar í aðalhlutverki. "Ég sagði Mike að hann yrði aðalfolinn hjá mér og ég held að það blundi ótti í hverjum einasta manni að konan hans sofi hjá Mike Tyson," sagði Fleiss, sem virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að Tyson sé dæmdur kynferðisafbrotamaður. Tyson sjálfur virðist mjög hrifinn af fyrirtækinu, enda hefur hann haft úr ansi litlu að moða síðan hann hætti alvörukeppni í hringnum. "Mér er alveg sama hvað hver segir, alla karlmenn dreymir um að veita öllum konum unað - og fá borgað fyrir það," sagði tröllið. Box Erlendar Íþróttir Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn í þungavigt, Mike Tyson, er nú sagður ætla að ráða sig í vinnu á "Folabýli" sem fyrirhugað er að reisa í grennd við Las Vegas í Nevada. Þar ætlar hin goðsagnakennda pútumamma Hedi Fleiss að ráða nokkra fola sem eru tilbúnir að gefa sig konum fyrir rétt verð og ætlar hún hnefaleikaranum fyrrverandi að vera þar í aðalhlutverki. "Ég sagði Mike að hann yrði aðalfolinn hjá mér og ég held að það blundi ótti í hverjum einasta manni að konan hans sofi hjá Mike Tyson," sagði Fleiss, sem virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að Tyson sé dæmdur kynferðisafbrotamaður. Tyson sjálfur virðist mjög hrifinn af fyrirtækinu, enda hefur hann haft úr ansi litlu að moða síðan hann hætti alvörukeppni í hringnum. "Mér er alveg sama hvað hver segir, alla karlmenn dreymir um að veita öllum konum unað - og fá borgað fyrir það," sagði tröllið.
Box Erlendar Íþróttir Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira