Benitez ánægður með Gerrard á miðjunni 25. desember 2006 12:30 Steven Gerrard hefur farið á kostum með Liverpool í undanförnum leikjum - á miðjunni. MYND/Getty Rafael Benitez, stjóri Liverpool, gaf sterklega í skyn í viðtali við enska dagblaðið The Mirror fyrir helgi að hann hyggist nota fyrirliða sinn Steven Gerrard á miðjunni, en ekki hægri kantinum eins og hann gerði framan af tímabilinu. Gerrard hefur skorað fjögur mörk í sex leikjum frá því að hann fór á miðja miðjuna. Liverpool hefur gengið afskaplega vel upp á síðkastið og vilja margir meina að það sé vegna þess að Gerrard sé í stöðu þar sem hann njóti sín betur. En hvað gerir Benitez þegar Momo Sissoko snýr aftur er spurning sem margir velta fyrir sér. Sissoko er óðum að ná sér og er búist við því að hann verði orðinn leikfær eftir innan við tvær vikur. En ef eitthvað má lesa úr orðum Benitez við Mirror þá er ekki ólíklegt að hann verði að sætta sig við að að verma varamannabekkinn. "Mér finnst Gerrard vera að taka stórstígum framförum sem miðjumaður," sagði Benitez. "Einn af þeim hlutum sem við erum að reyna að bæta hjá honum eru hlaupin inn í vítateiginn. Hann er í ábyrgðarstöðu og verður að velja réttu augnablikin til að stinga sér inn fyrir vörnina. Ef hann fer of snemma verður bilið á milli hans og Xabi Alonso of stórt og þá er fjandinn laus. Það verður að vera jafnvægi í liðunu og þess vegna getur Gerrard ekki hlaupið fram hvenær sem hann vill," sagði Benitez. "Ég ætla ekki að segja að Gerrard skorti aga, en stundum þarf að minna hann á að hafa hemil á sér. Honum langar alltaf að skora en hann hefur sínar varnarskyldur og hann er sífellt að átta sig betur á þeim. Hann er ótrúlega kraftmikill leikmaður, með endalausan sprengikraft og einn hans helsti styrkur að stinga sér inn í teiginn á ógnarhraða. Ég fullyrði að hann, og við sem lið, erum alltaf að bæta okkur í þessu skipulagi." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Rafael Benitez, stjóri Liverpool, gaf sterklega í skyn í viðtali við enska dagblaðið The Mirror fyrir helgi að hann hyggist nota fyrirliða sinn Steven Gerrard á miðjunni, en ekki hægri kantinum eins og hann gerði framan af tímabilinu. Gerrard hefur skorað fjögur mörk í sex leikjum frá því að hann fór á miðja miðjuna. Liverpool hefur gengið afskaplega vel upp á síðkastið og vilja margir meina að það sé vegna þess að Gerrard sé í stöðu þar sem hann njóti sín betur. En hvað gerir Benitez þegar Momo Sissoko snýr aftur er spurning sem margir velta fyrir sér. Sissoko er óðum að ná sér og er búist við því að hann verði orðinn leikfær eftir innan við tvær vikur. En ef eitthvað má lesa úr orðum Benitez við Mirror þá er ekki ólíklegt að hann verði að sætta sig við að að verma varamannabekkinn. "Mér finnst Gerrard vera að taka stórstígum framförum sem miðjumaður," sagði Benitez. "Einn af þeim hlutum sem við erum að reyna að bæta hjá honum eru hlaupin inn í vítateiginn. Hann er í ábyrgðarstöðu og verður að velja réttu augnablikin til að stinga sér inn fyrir vörnina. Ef hann fer of snemma verður bilið á milli hans og Xabi Alonso of stórt og þá er fjandinn laus. Það verður að vera jafnvægi í liðunu og þess vegna getur Gerrard ekki hlaupið fram hvenær sem hann vill," sagði Benitez. "Ég ætla ekki að segja að Gerrard skorti aga, en stundum þarf að minna hann á að hafa hemil á sér. Honum langar alltaf að skora en hann hefur sínar varnarskyldur og hann er sífellt að átta sig betur á þeim. Hann er ótrúlega kraftmikill leikmaður, með endalausan sprengikraft og einn hans helsti styrkur að stinga sér inn í teiginn á ógnarhraða. Ég fullyrði að hann, og við sem lið, erum alltaf að bæta okkur í þessu skipulagi."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira