Gerir pitsurnar sjálfur 4. júlí 2007 09:45 Bjarni Snæbjörnsson fer allar sínar ferðir á tvíhjólsfáknum. MYND/Anton Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Bjarni Snæbjörnsson sem situr fyrir svörum. Aldur: 28 ára. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Stórfurðulegum aðstæðum og góðu fólki í kringum mig. Besta æskuminningin? Að leika úti í móum alla daga, heilu sumrin, á Tálknafirði. Ef ekki leikari hvað þá? Dansari eða ljósmyndari. Þú sérð gamla konu missa 5000 kall. Hvað gerir þú? Ég hleyp á eftir henni og rétti henni hann aftur. Sáttur við nýju ríkisstjórnina? Hún hefði getað verið verri en líka betri. Hvar er best að vera? Með manninum mínum. Myndir þú koma nakinn fram? Ef það þjónaði fullkomlega listrænum tilgangi. Hefur þú kysst einhvern af sama kyni? Ég vil ekkert kannast við það. Versta starf sem þú hefur unnið? Að selja tryggingar í símasölu. Hvernig bíl áttu? Tvíhjólsfák. Ef þú værir einn í heiminum, hvað myndir þú gera? Láta mér leiðast. Hvar pantar þú pitsuna þína? Ég geri hana sjálfur. Hver er besta vídeóleigan? Ríkið á Snorrabraut, þó ég eigi nú nokkrar skuldir þar. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Borgarleikhúsið. Hvernig týpa ertu? Náttúrubarn með leiftrandi húmor og óstöðvandi munn. Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Bjarni Snæbjörnsson sem situr fyrir svörum. Aldur: 28 ára. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Stórfurðulegum aðstæðum og góðu fólki í kringum mig. Besta æskuminningin? Að leika úti í móum alla daga, heilu sumrin, á Tálknafirði. Ef ekki leikari hvað þá? Dansari eða ljósmyndari. Þú sérð gamla konu missa 5000 kall. Hvað gerir þú? Ég hleyp á eftir henni og rétti henni hann aftur. Sáttur við nýju ríkisstjórnina? Hún hefði getað verið verri en líka betri. Hvar er best að vera? Með manninum mínum. Myndir þú koma nakinn fram? Ef það þjónaði fullkomlega listrænum tilgangi. Hefur þú kysst einhvern af sama kyni? Ég vil ekkert kannast við það. Versta starf sem þú hefur unnið? Að selja tryggingar í símasölu. Hvernig bíl áttu? Tvíhjólsfák. Ef þú værir einn í heiminum, hvað myndir þú gera? Láta mér leiðast. Hvar pantar þú pitsuna þína? Ég geri hana sjálfur. Hver er besta vídeóleigan? Ríkið á Snorrabraut, þó ég eigi nú nokkrar skuldir þar. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Borgarleikhúsið. Hvernig týpa ertu? Náttúrubarn með leiftrandi húmor og óstöðvandi munn.
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira