Sýnd veiði en ekki gefin 4. ágúst 2007 06:30 David Taylor, ritari evrópska knattspyrnusambandsins, dregur Liverpool upp úr skálinni í Sviss í gær. Fréttablaðið/AFP Liverpool, sem eins og kunnugt er hlaut silfurverðlaunin í Meistaradeildinni á síðasta tímabili, mætir franska liðinu Toulouse en Arsenal dróst gegn Sparta Prag frá Tékklandi. Andstæðingarnir þykja báðir sýnd veiði og wgeta báðir veitt ensku stórliðunum harða keppni á góðum degi. „Franska úrvalsdeildin er mjög öflug og Toulouse er með nokkra góða leikmenn. En við eigum stutt ferðalag fyrir höndum og spilum síðari leikinn á Anfield, svo ég geti ekki verið annað en sáttur," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool, í gær. Michal Bilek, þjálfari Sparta Prag, er vongóður um að lærisveinar hans geti gert Arsenal grikk. „Þeir eru að sjálfsögðu líklegri til að komast áfram en lið þeirra hefur breyst nokkuð frá síðasta ári og er enn að mótast. Við ætlum að reyna að nýta okkur það," sagði Bilek. Íslandsmeistarar FH voru fyrsta liðið sem komu upp úr hattinum í gær en sigurvegarinn úr einvígi liðsins við FC Bate Borisov frá Hvíta-Rússlandi mætir sigurvegaranum í leikjum Zaglebie Lubin frá Póllandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. FH þarf að vinna upp 3-1 tap á heimavelli í vikunni í síðari leiknum ytra og verður að teljast afar ólíklegt að Íslandsmeistararnir komist áfram í þriðju umferð. Af öðrum einstaka viðureignum má nefna að Celtic mætir Spartak Moskvu, Sevilla tekur á móti AEK frá Aþenu og FC Kaupmannahöfn mætir Benfica, fari svo að liðið komist áfram úr 2. umferð. Fyrri leikirnir í þriðju umferð fara fram 14. og 15. ágúst og síðari leikirnir tveimur vikum síðar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira
Liverpool, sem eins og kunnugt er hlaut silfurverðlaunin í Meistaradeildinni á síðasta tímabili, mætir franska liðinu Toulouse en Arsenal dróst gegn Sparta Prag frá Tékklandi. Andstæðingarnir þykja báðir sýnd veiði og wgeta báðir veitt ensku stórliðunum harða keppni á góðum degi. „Franska úrvalsdeildin er mjög öflug og Toulouse er með nokkra góða leikmenn. En við eigum stutt ferðalag fyrir höndum og spilum síðari leikinn á Anfield, svo ég geti ekki verið annað en sáttur," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool, í gær. Michal Bilek, þjálfari Sparta Prag, er vongóður um að lærisveinar hans geti gert Arsenal grikk. „Þeir eru að sjálfsögðu líklegri til að komast áfram en lið þeirra hefur breyst nokkuð frá síðasta ári og er enn að mótast. Við ætlum að reyna að nýta okkur það," sagði Bilek. Íslandsmeistarar FH voru fyrsta liðið sem komu upp úr hattinum í gær en sigurvegarinn úr einvígi liðsins við FC Bate Borisov frá Hvíta-Rússlandi mætir sigurvegaranum í leikjum Zaglebie Lubin frá Póllandi og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. FH þarf að vinna upp 3-1 tap á heimavelli í vikunni í síðari leiknum ytra og verður að teljast afar ólíklegt að Íslandsmeistararnir komist áfram í þriðju umferð. Af öðrum einstaka viðureignum má nefna að Celtic mætir Spartak Moskvu, Sevilla tekur á móti AEK frá Aþenu og FC Kaupmannahöfn mætir Benfica, fari svo að liðið komist áfram úr 2. umferð. Fyrri leikirnir í þriðju umferð fara fram 14. og 15. ágúst og síðari leikirnir tveimur vikum síðar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjá meira