Eykur verðmæti hluthafa 18. ágúst 2007 07:45 Innra virði hlutafjár í Kaupþingi hefur ekki verið lægra á markaði áður. MYND/GVA Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, telur að hin 270 milljarða króna yfirtaka bankans á NIBC í Hollandi muni auka verðmæti hlutafjár í Kaupþingi mikið. Það fæst með því að kaupa banka sem er á lægri verðkennitölum en Kaupþing. Hann bendir ennfremur á að innra virði Kaupþing um þessar mundir hafi ekki verið metið lægra síðan bankinn fór á markað haustið 2001. „Við stjórnendur bankans getum ekki haft mikið álit á því hvernig markaðurinn metur bréfin okkar. En markmið okkar er samt að auka innra virði bankans á hverjum tíma. Það er það sem við gerum verulega á þessu ári, úr um 400 krónum á hlut í upphafi ársins í 600 krónur á hvern hlut í lok þessa árs,“ sagði hann á kynningarfundi með fjárfestum vegna kaupanna á NIBC. En hvernig fer bankinn að því að auka verðmæti hluthafa? „Við gefum út hlutafé til JC Flowers [stærsta eiganda NIBC] í banka sem er metinn á rúmlega 2,3 sinnum eigið fé en kaupum banka sem metinn er á 1,5 sinnum eigið fé.“ Gengi hlutabréfa í Kaupþingi stóð í 1.090 krónum á hlut í gær sem þýðir að innra virði bankans fer niður í 1,8 miðað væntan hagnað bankans á árinu og aukningu eigin fjár vegna kaupanna. Viðskipti Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira
Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, telur að hin 270 milljarða króna yfirtaka bankans á NIBC í Hollandi muni auka verðmæti hlutafjár í Kaupþingi mikið. Það fæst með því að kaupa banka sem er á lægri verðkennitölum en Kaupþing. Hann bendir ennfremur á að innra virði Kaupþing um þessar mundir hafi ekki verið metið lægra síðan bankinn fór á markað haustið 2001. „Við stjórnendur bankans getum ekki haft mikið álit á því hvernig markaðurinn metur bréfin okkar. En markmið okkar er samt að auka innra virði bankans á hverjum tíma. Það er það sem við gerum verulega á þessu ári, úr um 400 krónum á hlut í upphafi ársins í 600 krónur á hvern hlut í lok þessa árs,“ sagði hann á kynningarfundi með fjárfestum vegna kaupanna á NIBC. En hvernig fer bankinn að því að auka verðmæti hluthafa? „Við gefum út hlutafé til JC Flowers [stærsta eiganda NIBC] í banka sem er metinn á rúmlega 2,3 sinnum eigið fé en kaupum banka sem metinn er á 1,5 sinnum eigið fé.“ Gengi hlutabréfa í Kaupþingi stóð í 1.090 krónum á hlut í gær sem þýðir að innra virði bankans fer niður í 1,8 miðað væntan hagnað bankans á árinu og aukningu eigin fjár vegna kaupanna.
Viðskipti Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira