Arenas kláraði Milwaukee 4. janúar 2007 04:45 Arenas skorar sigurkörfuna ótrúlegu gegn Milwaukee, einum þremur metrum fyrir aftan þriggja stiga línuna NordicPhotos/GettyImages Gilbert Arenas lét ekki axlarmeiðsli hafa áhrif á sig í nótt þegar hann skoraði ótrúlega sigurkörfu Washington Wizards í 108-105 sigri liðsins á Milwaukee. Arenas fékk boltann þegar sex sekúndur lifðu leiks og skoraði sigurkörfuna nokkrum metrum fyrir utan þriggja stiga línuna. Arenas er sannarlega einn skrautlegasti leikmaður deildarinnar og á það til að hrópa ýmis slagorð um leið og hann sleppir boltanum í skotum sínum. Hann þurfti ekki á neinu slíku að halda í nótt þegar hann skaut Milwaukee í kaf. "Þeir segja að Gilbert Arenas sé samviskulaus skytta og þetta undirstrikaði það svo sannarlega," sagði Charlie Bell hjá Milwaukee sem reyndi sitt besta til að verjast ótrúlegu skoti Arenas um leið og leiktíminn rann út í Washington. "Mér datt ekki annað í hug en að hann færi einu eða tveimur skrefum nær körfunni áður en hann tæki skotið." Arenas gengur hér vígalegur af velli eftir sigurkörfuna og til hægri á myndinni má sjá Michael Redd hjá Milwaukee glottaf af öllu samanNordicPhotos/GettyImages Michael Redd hjá Milwaukee, sem sjálfur er frábær skytta, gat ekki annað en glott eftir að Arenas gerði út um leikinn. "Auðvitað er maður svekktur að tapa á svona skoti, en maður verður að taka ofan fyrir Arenas - þetta var ótrúlegt skot," sagði Redd. Það vakti athygli að Arenas sneri sér strax við og gekk til búningsherbergja þegar hann sleppti skotinu - rétt eins og hann vissi að það myndi hitta. "Ég þurfti ekki að kalla neitt í þetta sinn - ég vissi að það færi niður," sagði Arenas, sem er að undirbúa 25 ára afmælisveislu sína þar sem sjálfur P. Diddy verður veislustjóri og allir helstu rapparar heimsins verða viðstaddir.Arenas var stigahæstur í liði Washington með 32 stig en hirti auk þess 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Caron Butler var líka frábær og skoraði 29 stig, gaf 9 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Michael Redd skoraði 27 stig fyrir Milwaukee og Mo Williams skoraði 24 stig. NBA Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sjá meira
Gilbert Arenas lét ekki axlarmeiðsli hafa áhrif á sig í nótt þegar hann skoraði ótrúlega sigurkörfu Washington Wizards í 108-105 sigri liðsins á Milwaukee. Arenas fékk boltann þegar sex sekúndur lifðu leiks og skoraði sigurkörfuna nokkrum metrum fyrir utan þriggja stiga línuna. Arenas er sannarlega einn skrautlegasti leikmaður deildarinnar og á það til að hrópa ýmis slagorð um leið og hann sleppir boltanum í skotum sínum. Hann þurfti ekki á neinu slíku að halda í nótt þegar hann skaut Milwaukee í kaf. "Þeir segja að Gilbert Arenas sé samviskulaus skytta og þetta undirstrikaði það svo sannarlega," sagði Charlie Bell hjá Milwaukee sem reyndi sitt besta til að verjast ótrúlegu skoti Arenas um leið og leiktíminn rann út í Washington. "Mér datt ekki annað í hug en að hann færi einu eða tveimur skrefum nær körfunni áður en hann tæki skotið." Arenas gengur hér vígalegur af velli eftir sigurkörfuna og til hægri á myndinni má sjá Michael Redd hjá Milwaukee glottaf af öllu samanNordicPhotos/GettyImages Michael Redd hjá Milwaukee, sem sjálfur er frábær skytta, gat ekki annað en glott eftir að Arenas gerði út um leikinn. "Auðvitað er maður svekktur að tapa á svona skoti, en maður verður að taka ofan fyrir Arenas - þetta var ótrúlegt skot," sagði Redd. Það vakti athygli að Arenas sneri sér strax við og gekk til búningsherbergja þegar hann sleppti skotinu - rétt eins og hann vissi að það myndi hitta. "Ég þurfti ekki að kalla neitt í þetta sinn - ég vissi að það færi niður," sagði Arenas, sem er að undirbúa 25 ára afmælisveislu sína þar sem sjálfur P. Diddy verður veislustjóri og allir helstu rapparar heimsins verða viðstaddir.Arenas var stigahæstur í liði Washington með 32 stig en hirti auk þess 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Caron Butler var líka frábær og skoraði 29 stig, gaf 9 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Michael Redd skoraði 27 stig fyrir Milwaukee og Mo Williams skoraði 24 stig.
NBA Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sjá meira