ÍSÍ & FIM aðild 18. janúar 2007 10:14 Merki MSÍ MYND/motocross.is 24. nóvember 2006 var Mótorhjóla & Snjósleðasamband Íslands formlega stofnað og tekið inn í ÍSÍ sem sérsamband fyrir þessar keppnisgreinar. Sama dag var Mótorsportsambandi Íslands formlega slitið en það var stofnað í janúar árið 2000 til þess að fara með keppnismál mótorhjóla og snjósleða ásamt því að vinna að stofnun sérsambands innan ÍSÍ og aðildar að FIM alþjóða keppnissamtökunum. Þessum áfanga hefur nú loksins verið náð og teljast þessar íþróttagreinar nú undir þessum samböndum. Þetta þýðir að "sportið okkar" hefur öðlast opinbera viðurkenningu og eiga nú þeir íþróttamenn og félög sem að sportinu koma rétt á ýmsum styrkjum frá Ríkinu og sveitarfélögunum jafnt á við aðrar íþróttagreinar. Aðild að FIM gerir nú okkur kleift að Íslenskir keppendur geta keppt á alþjóðlegum vettfangi undir merkjum Íslands. Stjórn MSÍ hefur boðað þáttöku landsliðs til þáttöku í Moto-Cross á MX of Nations sem haldið verður í Bandaríkjunum í september 2007 til alþjóðasambandsins FIM. Ásamt því að snocross keppendum með FIM aðild hefur verið boðið að taka þátt í alþjóðamóti á Egilsstöðum í Apríl 2007. Samhliða þessu hafa verið settar reglur um val á keppnisliðinu og liðsstjóra og munu 3 keppendur fara á Moto-Cross of Nations fyrir hönd Íslands / MSÍ í september 2007. MSÍ mun tilnefna liðstjóra fyrir liðið á næstunni og mun starf hans hefjast þá þegar við skipulagningu verkefnisins. Á komandi keppnistímabili mun MSÍ fara með alla yfirstjórn keppnishalds og einnig mun verða settur upp dómstóll MSÍ til að taka á kærumálum sem upp koma. Það er von stjórnar MSÍ að þetta sé upphafið af skemmtilegum tíma og enn frekari uppbyggingu á því mikla starfi sem unnið hefur verið síðastliðin ár af aðildarfélögunum og fjölda frábærra einstaklinga. Stjórn MSÍ Reykjavík. 09.01.2007www.msisport.is Akstursíþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira
24. nóvember 2006 var Mótorhjóla & Snjósleðasamband Íslands formlega stofnað og tekið inn í ÍSÍ sem sérsamband fyrir þessar keppnisgreinar. Sama dag var Mótorsportsambandi Íslands formlega slitið en það var stofnað í janúar árið 2000 til þess að fara með keppnismál mótorhjóla og snjósleða ásamt því að vinna að stofnun sérsambands innan ÍSÍ og aðildar að FIM alþjóða keppnissamtökunum. Þessum áfanga hefur nú loksins verið náð og teljast þessar íþróttagreinar nú undir þessum samböndum. Þetta þýðir að "sportið okkar" hefur öðlast opinbera viðurkenningu og eiga nú þeir íþróttamenn og félög sem að sportinu koma rétt á ýmsum styrkjum frá Ríkinu og sveitarfélögunum jafnt á við aðrar íþróttagreinar. Aðild að FIM gerir nú okkur kleift að Íslenskir keppendur geta keppt á alþjóðlegum vettfangi undir merkjum Íslands. Stjórn MSÍ hefur boðað þáttöku landsliðs til þáttöku í Moto-Cross á MX of Nations sem haldið verður í Bandaríkjunum í september 2007 til alþjóðasambandsins FIM. Ásamt því að snocross keppendum með FIM aðild hefur verið boðið að taka þátt í alþjóðamóti á Egilsstöðum í Apríl 2007. Samhliða þessu hafa verið settar reglur um val á keppnisliðinu og liðsstjóra og munu 3 keppendur fara á Moto-Cross of Nations fyrir hönd Íslands / MSÍ í september 2007. MSÍ mun tilnefna liðstjóra fyrir liðið á næstunni og mun starf hans hefjast þá þegar við skipulagningu verkefnisins. Á komandi keppnistímabili mun MSÍ fara með alla yfirstjórn keppnishalds og einnig mun verða settur upp dómstóll MSÍ til að taka á kærumálum sem upp koma. Það er von stjórnar MSÍ að þetta sé upphafið af skemmtilegum tíma og enn frekari uppbyggingu á því mikla starfi sem unnið hefur verið síðastliðin ár af aðildarfélögunum og fjölda frábærra einstaklinga. Stjórn MSÍ Reykjavík. 09.01.2007www.msisport.is
Akstursíþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira