Þriðja tap Lakers í röð 31. janúar 2007 11:30 Austin Croshere átti leik lífs síns í nótt og hér hirðir hann eitt sjö frákasta sinna gegn Seattle NordicPhotos/GettyImages LA Lakers tapaði í nótt þriðja leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir New York Knicks á útivelli 99-94, en liðið var án Kobe Bryant sem tók út leikbann. Miami þurfti hinsvegar ekki á Shaquille O´Neal að halda til að bursta Milwaukee og Dallas fékk góða hjálp úr óvæntri átt til að vinna Seattle. Lamar Odom var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig en Eddy Curry skoraði 27 stig fyrir New York. Miami lagði Milwaukee 110-80 þar sem Dwyane Wade skoraði 28 stig fyrir Miami en Charlie Villanueva skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Cleveland burstaði Golden State án LeBron James 124-97. Sasha Pavlovic skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Baron Davis 21 fyrir Golden State. Indiana lagði Boston 103-96 á heimavelli og var þetta 12. tap Boston í röð. Al Jefferson skoraði 15 stig og hirti 17 fráköst fyrir Boston en Jamal Tinsley skoraði 28 stig fyrir Indiana. Washington lagði Detroit í uppgjöri tveggja af toppliðunum í Austurdeildinni 104-99. Gilbert Arenas skoraði 36 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Washington sem missti Antawn Jamison í meiðsli á hné. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit, en liðin unnu sitt hvora tvo leikina í einvígi sínu í vetur. Loks vann Dallas öruggan heimasigur á Seattle 122-102 þar sem Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Seattle en Austin Croshere skoraði 34 stig og hirti 7 fráköst fyrir Dallas og átti sinn besta leik á ferlinum. Croshere var með tæp 3 stig að meðaltali í leik fyrir leik gærkvöldsins, en fékk tækifæri í fjarveru Josh Howard sem var á fæðingardeildinni. Hann hitti úr 11 af 14 skotum sínum utan af velli og 7 af 10 þristum - allt þetta á aðeins 24 mínútum. Staðan í NBA: Austurdeild: ATLANTIC 1. NJN 22-23 2. TOR 22-23 3. NYK 20-27 4. PHI 14-32 5. BOS 12-32 SOUTHWEST 1. DAL 37-9 2. SAS 32-14 3. HOU 28-16 4. NOR 19-25 5. MEM 12-34 CENTRAL 1. DET 25-18 2. CHI 26-19 3. CLE 26-19 4. IND 24-21 5. MIL 18-27 Vesturdeild: NORTHWEST 1. UTH 29-17 2. DEN 22-20 3. MIN 22-22 4. POR 19-27 5. SEA 17-28 SOUTHEAST 1. WAS 27-17 2. ORL 23-22 3. MIA 20-25 4. ATL 16-27 5. CHA 16-28 PACIFIC 1. PHO 36-9 2. LAL 27-18 3. LAC 22-22 4. GSW 21-24 5. SAC 17-26 NBA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
LA Lakers tapaði í nótt þriðja leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir New York Knicks á útivelli 99-94, en liðið var án Kobe Bryant sem tók út leikbann. Miami þurfti hinsvegar ekki á Shaquille O´Neal að halda til að bursta Milwaukee og Dallas fékk góða hjálp úr óvæntri átt til að vinna Seattle. Lamar Odom var stigahæstur í liði Lakers með 25 stig en Eddy Curry skoraði 27 stig fyrir New York. Miami lagði Milwaukee 110-80 þar sem Dwyane Wade skoraði 28 stig fyrir Miami en Charlie Villanueva skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Cleveland burstaði Golden State án LeBron James 124-97. Sasha Pavlovic skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Baron Davis 21 fyrir Golden State. Indiana lagði Boston 103-96 á heimavelli og var þetta 12. tap Boston í röð. Al Jefferson skoraði 15 stig og hirti 17 fráköst fyrir Boston en Jamal Tinsley skoraði 28 stig fyrir Indiana. Washington lagði Detroit í uppgjöri tveggja af toppliðunum í Austurdeildinni 104-99. Gilbert Arenas skoraði 36 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 7 fráköst fyrir Washington sem missti Antawn Jamison í meiðsli á hné. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Detroit, en liðin unnu sitt hvora tvo leikina í einvígi sínu í vetur. Loks vann Dallas öruggan heimasigur á Seattle 122-102 þar sem Ray Allen skoraði 35 stig fyrir Seattle en Austin Croshere skoraði 34 stig og hirti 7 fráköst fyrir Dallas og átti sinn besta leik á ferlinum. Croshere var með tæp 3 stig að meðaltali í leik fyrir leik gærkvöldsins, en fékk tækifæri í fjarveru Josh Howard sem var á fæðingardeildinni. Hann hitti úr 11 af 14 skotum sínum utan af velli og 7 af 10 þristum - allt þetta á aðeins 24 mínútum. Staðan í NBA: Austurdeild: ATLANTIC 1. NJN 22-23 2. TOR 22-23 3. NYK 20-27 4. PHI 14-32 5. BOS 12-32 SOUTHWEST 1. DAL 37-9 2. SAS 32-14 3. HOU 28-16 4. NOR 19-25 5. MEM 12-34 CENTRAL 1. DET 25-18 2. CHI 26-19 3. CLE 26-19 4. IND 24-21 5. MIL 18-27 Vesturdeild: NORTHWEST 1. UTH 29-17 2. DEN 22-20 3. MIN 22-22 4. POR 19-27 5. SEA 17-28 SOUTHEAST 1. WAS 27-17 2. ORL 23-22 3. MIA 20-25 4. ATL 16-27 5. CHA 16-28 PACIFIC 1. PHO 36-9 2. LAL 27-18 3. LAC 22-22 4. GSW 21-24 5. SAC 17-26
NBA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira