Farþegaþota brotlenti í dag á flugvelli í Mosvku, ekki er vitað hvort farþegar voru um borð. Vélin var að koma frá Berlín. Í fyrstu fréttum sagði að þetta hefði verið Airbus 310 breiðþota, en það var síðan borið til baka og sagt að þetta hefði verið lítil einkaþota með þrjá innanborðs.
