Ginobili skoraði 24 stig í röð gegn Atlanta 22. febrúar 2007 03:30 Manu Ginobili tók 24 stiga rispu í fyrri hálfleik gegn Atlanta NordicPhotos/GettyImages Argentínumaðurinn Manu Ginobili var heldur betur í stuði í nótt þegar San Antonio lagði Atlanta 103-96 á útivelli. Ginobili skoraði 40 stig í leiknum og þar af 24 stig San Antonio í röð á kafla í fyrri hálfleiknum. Tim Duncan átti einnig fínan leik og skoraði 30 stig, líkt og Joe Johnson hjá Atlanta. Indiana lagði Milwaukee í tvíframlengdum spennutrylli 136-129. Jermaine O´Neal skoraði 29 stig og hirti 15 fráköst fyrir Indiana en Michael Redd setti 38 stig fyrir Milwaukee. Philadelphia burstaði New York 104-84 þar sem Kyle Korver skoraði 31 stig fyrir Philadelphia en Eddy Curry skoraði 22 fyrir New York. Brasilíumaðurinn Anderson Varejao skoraði sigurkörfu Cleveland með viðstöðulausri troðslu 16 sekúndum fyrir leikslok þegar liðið lagði Toronto á útivelli 86-85 í uppgjöri tveggja af fjórum efstu liðanna í Austurdeildinni. Leikurinn var æsispennandi og rétt er að minna á að hann verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn á föstudagskvöldið. LeBron James var stigahæstur í liði Cleveland með 29 stig og Varejao skoraði 16 stig og hirti 15 fráköst. Chris Bosh skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Kanadaliðið. Detroit vann auðveldan sigur á Orlando 110-88 þar sem Orlando tapaði stjötta útileiknum í röð. Dwight Howard skoraði 26 stig og hirti 15 fráköst fyrir Orlando en þeir Chris Webber og Rip Hamilton skoruðu 18 hvor fyrir Detroit. New Orleans vann góðan útisigur á New Jersey Nets 111-107 þrátt fyrir stórleik Vince Carter sem skoraði 46 stig. David West skoraði 32 stig fyrir New Orleans og Chris Paul var með 19 stig og 11 stoðsendingar. Charlotte vann góðan útisigur á Minnesota 100-95 eftir að hafa lent mest 17 stigum undir í leiknum. Kevin Garnett skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst fyrir Minnesota en Adam Morrison skoraði 26 stig fyrir Charlotte, Matt Carroll 20 stig og Emeka Okafor skoraði 12 stig og hirti 19 fráköst - þar af 11 sóknarfráköst. Houston lagði Miami 112-102 þar sem Dwyane Wade var stigahæstur hjá Miami með 27 stig en þurfti að fara meiddur af velli. Tracy McGrady skoraði 32 stig fyrir Houston. Phoenix lagði Boston 118-108 þar sem Amare Stoudemire skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst fyrir Phoenix og Leandro Barbosa skoraði 26 stig. Paul Pierce skoraði 24 stig fyrir Boston. Golden State lagði Memphis 118-115 í framlengingu þar sem Mike Miller skoraði 45 stig fyrir Memphis og setti félagsmet. Stephen Jackson skoraði 26 stig og gaf 12 stoðsendingar fyrir Golden State. Loks vann Portland góðan sigur á LA Lakers á útivelli 112-108 þar sem Jarrett Jack skoraði 30 stig fyrir Portland en Kobe Bryant skoraði 25 stig fyrir Lakers, sem tapaði sjötta leiknum í röð. NBA Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Leik lokið: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Argentínumaðurinn Manu Ginobili var heldur betur í stuði í nótt þegar San Antonio lagði Atlanta 103-96 á útivelli. Ginobili skoraði 40 stig í leiknum og þar af 24 stig San Antonio í röð á kafla í fyrri hálfleiknum. Tim Duncan átti einnig fínan leik og skoraði 30 stig, líkt og Joe Johnson hjá Atlanta. Indiana lagði Milwaukee í tvíframlengdum spennutrylli 136-129. Jermaine O´Neal skoraði 29 stig og hirti 15 fráköst fyrir Indiana en Michael Redd setti 38 stig fyrir Milwaukee. Philadelphia burstaði New York 104-84 þar sem Kyle Korver skoraði 31 stig fyrir Philadelphia en Eddy Curry skoraði 22 fyrir New York. Brasilíumaðurinn Anderson Varejao skoraði sigurkörfu Cleveland með viðstöðulausri troðslu 16 sekúndum fyrir leikslok þegar liðið lagði Toronto á útivelli 86-85 í uppgjöri tveggja af fjórum efstu liðanna í Austurdeildinni. Leikurinn var æsispennandi og rétt er að minna á að hann verður sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn á föstudagskvöldið. LeBron James var stigahæstur í liði Cleveland með 29 stig og Varejao skoraði 16 stig og hirti 15 fráköst. Chris Bosh skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Kanadaliðið. Detroit vann auðveldan sigur á Orlando 110-88 þar sem Orlando tapaði stjötta útileiknum í röð. Dwight Howard skoraði 26 stig og hirti 15 fráköst fyrir Orlando en þeir Chris Webber og Rip Hamilton skoruðu 18 hvor fyrir Detroit. New Orleans vann góðan útisigur á New Jersey Nets 111-107 þrátt fyrir stórleik Vince Carter sem skoraði 46 stig. David West skoraði 32 stig fyrir New Orleans og Chris Paul var með 19 stig og 11 stoðsendingar. Charlotte vann góðan útisigur á Minnesota 100-95 eftir að hafa lent mest 17 stigum undir í leiknum. Kevin Garnett skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst fyrir Minnesota en Adam Morrison skoraði 26 stig fyrir Charlotte, Matt Carroll 20 stig og Emeka Okafor skoraði 12 stig og hirti 19 fráköst - þar af 11 sóknarfráköst. Houston lagði Miami 112-102 þar sem Dwyane Wade var stigahæstur hjá Miami með 27 stig en þurfti að fara meiddur af velli. Tracy McGrady skoraði 32 stig fyrir Houston. Phoenix lagði Boston 118-108 þar sem Amare Stoudemire skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst fyrir Phoenix og Leandro Barbosa skoraði 26 stig. Paul Pierce skoraði 24 stig fyrir Boston. Golden State lagði Memphis 118-115 í framlengingu þar sem Mike Miller skoraði 45 stig fyrir Memphis og setti félagsmet. Stephen Jackson skoraði 26 stig og gaf 12 stoðsendingar fyrir Golden State. Loks vann Portland góðan sigur á LA Lakers á útivelli 112-108 þar sem Jarrett Jack skoraði 30 stig fyrir Portland en Kobe Bryant skoraði 25 stig fyrir Lakers, sem tapaði sjötta leiknum í röð.
NBA Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Leik lokið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Leik lokið: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira