Endurkoma Krists gæti ekki bjargað okkur 13. mars 2007 22:45 Phil Jackson er ekki vanur því að tapa NordicPhotos/GettyImages Slæmt gengi LA Lakers í NBA deildinni undanfarið er farið að hafa áhrif á ótrúlegustu menn. Sjálfur Zen-Meistarinn Phil Jackson lét hafa eftir sér í LA Times í dag að liðið spilaði svo illa þessa dagana að sjálfur Kristur gæti ekki bjargað því. Lakers-liðið hefur nú tapað sex leikjum í röð og er það í annað skipti á fimm vikum sem liðið þar að sætta sig við svo langa taphrinu. "Við erum að spila svo illa að ég var að hugsa um að setjast í helgan stein," sagði Jackson þjálfari kaldur og bætti við; "Við erum að spila svo illa að endurkoma Jesú Krists myndi ekki geta hjálpað okkur. Við erum bara alls ekki að spila sem lið." Meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn hjá liðinu í vetur, en góðu fréttirnar eru þær að bæði Lamar Odom og Luke Walton verða í hópnum á ný á fimmtudagskvöldið þegar liðið mætir Denver. Sá leikur verður ekki síður mikilvægur í ljósi þess að Denver er nú aðeins rétt á eftir Lakers í baráttunni um góða stöðu í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni. Meiðslin hafa verið það mikil í herbúðum Lakers undanfarið að aðstoðarþjálfararnir Craig Hodges og Brian Shaw tóku þátt í æfingum liðsins síðustu daga. Shaw var í meistaraliði Lakers í upphafi aldarinnar en Hodges í liði Chicago þegar það vann fyrri þrjá titla sína í upphafi tíunda áratugarins. Þeir félagar litu víst vel út á æfingunni og höfðu engu gleymt - þó þeim hafi ekki verið boðin staða í liðinu að svo búnu. NBA Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Slæmt gengi LA Lakers í NBA deildinni undanfarið er farið að hafa áhrif á ótrúlegustu menn. Sjálfur Zen-Meistarinn Phil Jackson lét hafa eftir sér í LA Times í dag að liðið spilaði svo illa þessa dagana að sjálfur Kristur gæti ekki bjargað því. Lakers-liðið hefur nú tapað sex leikjum í röð og er það í annað skipti á fimm vikum sem liðið þar að sætta sig við svo langa taphrinu. "Við erum að spila svo illa að ég var að hugsa um að setjast í helgan stein," sagði Jackson þjálfari kaldur og bætti við; "Við erum að spila svo illa að endurkoma Jesú Krists myndi ekki geta hjálpað okkur. Við erum bara alls ekki að spila sem lið." Meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn hjá liðinu í vetur, en góðu fréttirnar eru þær að bæði Lamar Odom og Luke Walton verða í hópnum á ný á fimmtudagskvöldið þegar liðið mætir Denver. Sá leikur verður ekki síður mikilvægur í ljósi þess að Denver er nú aðeins rétt á eftir Lakers í baráttunni um góða stöðu í úrslitakeppninni í Vesturdeildinni. Meiðslin hafa verið það mikil í herbúðum Lakers undanfarið að aðstoðarþjálfararnir Craig Hodges og Brian Shaw tóku þátt í æfingum liðsins síðustu daga. Shaw var í meistaraliði Lakers í upphafi aldarinnar en Hodges í liði Chicago þegar það vann fyrri þrjá titla sína í upphafi tíunda áratugarins. Þeir félagar litu víst vel út á æfingunni og höfðu engu gleymt - þó þeim hafi ekki verið boðin staða í liðinu að svo búnu.
NBA Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira