Fjárfestar glaðir á Wall Street 13. september 2007 21:38 Nokkurar gleði gætti á fjármálamarkaði á Wall Street í Bandaríkjunum í dag eftir að stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins greindi frá því að það hefði forðað sér frá gjaldþroti með vænni fjármögnun. Gengi hlutabréfa hækkaði nokkuð á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag eftir að Countrywide Financial, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins, greindi frá því að það hefði tryggt sér fjármögnun upp á 12 milljarða dala, jafnvirði 767 milljarða íslenskra króna. Gengi bréfa í skyndibitakeðjunni McDonald's og bílaframleiðandanum General Motors ruku í methæðir. Fjárfestar ytra urðu afar bjartsýnir eftir að fyrirtækið greindi frá þessum fréttum enda ljóst að fjármögnunin muni forða fyrirtækinu frá tapi vegna mikils samdráttar vegna vanskila á annars flokks fasteignalánum. Gengi bréfa í Countrywide tók stökkið í kjölfarið og hækkaði um heil fjórtán prósent, eða 2,31 dal á hlut.Inn í hækkunina spila einnig tölur um atvinnuleysi, sem jókst minna en greinendur höfðu gert ráð fyrir í síðasta mánuði.Dow Jones hlutabréfavísitalan hækkaði við þetta um eitt prósent, sem þykir mikið í Bandaríkjunum, og endaði í 13.424,88 stigum. Nasdaq-vísitalan hækkaði um 0,35 prósent og endaði í 2.601,06 stigum. S&P-vísitalan um 0,84 prósent og endaði í 1.483,95 stigum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði nokkuð á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag eftir að Countrywide Financial, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins, greindi frá því að það hefði tryggt sér fjármögnun upp á 12 milljarða dala, jafnvirði 767 milljarða íslenskra króna. Gengi bréfa í skyndibitakeðjunni McDonald's og bílaframleiðandanum General Motors ruku í methæðir. Fjárfestar ytra urðu afar bjartsýnir eftir að fyrirtækið greindi frá þessum fréttum enda ljóst að fjármögnunin muni forða fyrirtækinu frá tapi vegna mikils samdráttar vegna vanskila á annars flokks fasteignalánum. Gengi bréfa í Countrywide tók stökkið í kjölfarið og hækkaði um heil fjórtán prósent, eða 2,31 dal á hlut.Inn í hækkunina spila einnig tölur um atvinnuleysi, sem jókst minna en greinendur höfðu gert ráð fyrir í síðasta mánuði.Dow Jones hlutabréfavísitalan hækkaði við þetta um eitt prósent, sem þykir mikið í Bandaríkjunum, og endaði í 13.424,88 stigum. Nasdaq-vísitalan hækkaði um 0,35 prósent og endaði í 2.601,06 stigum. S&P-vísitalan um 0,84 prósent og endaði í 1.483,95 stigum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira