Stjórnarformaður ABN Amro hættur 10. október 2007 14:58 Rijkman Groenink, fráfarandi stjórnarformaður hollenska bankans ABN Amro. Mynd/AFP Rijkman Groenink, stjórnarformaður hollenska bankans ABN Amro, tilkynnti í dag að hann ætli að segja upp starfi sínu hjá bankanum í kjölfar þess að hópur þriggja banka undir forystu Royal Bank of Scotland tryggði sér yfirtöku á honum. Hinir bankarnir eru belgíski bankinn Fortis og hinn spænski Santander en þeir höfðu um helgina betur í baráttunni um kaup á bankanum eftir að breski bankinn Barclays sagðist ætla að draga sig í hlé þar sem hann hefði ekki tryggt sér samþykki meirihluta hluthafa fyrir kaupunum. Tilboðið hljóðar upp á 71,1 milljarð evra, jafnvirði rúmra sex þúsund milljarða króna sem gera viðskiptin að stærstu fyrirtækjakaupum í evrópskum fjármálaheimi. Baráttan hefur staðið yfir í hálft ár en Groenink, sem hefur starfað í 33 ár hjá ABN Amro, var fylgjandi yfirtökutilboði Barlcays, að sögn vefútgáfu breska dagblaðsins Times. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rijkman Groenink, stjórnarformaður hollenska bankans ABN Amro, tilkynnti í dag að hann ætli að segja upp starfi sínu hjá bankanum í kjölfar þess að hópur þriggja banka undir forystu Royal Bank of Scotland tryggði sér yfirtöku á honum. Hinir bankarnir eru belgíski bankinn Fortis og hinn spænski Santander en þeir höfðu um helgina betur í baráttunni um kaup á bankanum eftir að breski bankinn Barclays sagðist ætla að draga sig í hlé þar sem hann hefði ekki tryggt sér samþykki meirihluta hluthafa fyrir kaupunum. Tilboðið hljóðar upp á 71,1 milljarð evra, jafnvirði rúmra sex þúsund milljarða króna sem gera viðskiptin að stærstu fyrirtækjakaupum í evrópskum fjármálaheimi. Baráttan hefur staðið yfir í hálft ár en Groenink, sem hefur starfað í 33 ár hjá ABN Amro, var fylgjandi yfirtökutilboði Barlcays, að sögn vefútgáfu breska dagblaðsins Times.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira