Hráolíuverð yfir 90 dali á tunnu í fyrsta sinn 19. október 2007 00:18 Olíudropinn hefur hækkað snarlega í vikunni. Mynd/AFP Hráolíuverð í framvirkum samningum fór yfir níutíu bandaríkjadali á tunnu til skamms tíma á fjármálamörkuðum í gærkvöldi en það er hæsta verð sem tunnan hefur nokkru sinni farið í. Olíuverðið hefur hækkað talsvert í vikunni og snert methæðir dag eftir dag. Helsta ástæðan fyrir hækkanaferlinu er vaxandi spenna í málefnum Tyrkja og Kúrda í Norður-Írak auk þess sem gengi bandaríkjadals hefur lækkað nokkuð gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Verð á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, fór í 90,02 dali á tunnu í rafrænum viðskiptum til skamms tíma í gærkvöldi en lækkaði skömmu síðar og endaði í 89,60 dölum á tunnu. Þetta er rúmlega tveggja dala hækkun á milli daga. Greinendur sögðu í samtali við fréttastofuna Associated Press í kvöld, að fátt styddi við viðlíka hækkun á olíuverðinu enda væri nægt framboð til að sinna eftirspurn og vísuðu til þess að ennfremur hafi olíubirgðir í Bandaríkjunum aukist á milli vikna en það valdi því iðulega að heimsmarkaðsverð á hráolíu lækki. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hráolíuverð í framvirkum samningum fór yfir níutíu bandaríkjadali á tunnu til skamms tíma á fjármálamörkuðum í gærkvöldi en það er hæsta verð sem tunnan hefur nokkru sinni farið í. Olíuverðið hefur hækkað talsvert í vikunni og snert methæðir dag eftir dag. Helsta ástæðan fyrir hækkanaferlinu er vaxandi spenna í málefnum Tyrkja og Kúrda í Norður-Írak auk þess sem gengi bandaríkjadals hefur lækkað nokkuð gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Verð á hráolíu, sem afhent verður í næsta mánuði, fór í 90,02 dali á tunnu í rafrænum viðskiptum til skamms tíma í gærkvöldi en lækkaði skömmu síðar og endaði í 89,60 dölum á tunnu. Þetta er rúmlega tveggja dala hækkun á milli daga. Greinendur sögðu í samtali við fréttastofuna Associated Press í kvöld, að fátt styddi við viðlíka hækkun á olíuverðinu enda væri nægt framboð til að sinna eftirspurn og vísuðu til þess að ennfremur hafi olíubirgðir í Bandaríkjunum aukist á milli vikna en það valdi því iðulega að heimsmarkaðsverð á hráolíu lækki.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent