Bandaríkjadalur aldrei lægri gagnvart evru 26. október 2007 12:54 Evrur, sem hafa aldrei verið dýrari fyrir Bandaríkjamenn. Bilið á milli bandaríkjadals og evru jókst í dag þegar dalur lækkaði í verði en gengismunur myntanna hefur aldrei verið meiri. Helsti orsakavaldurinn eru auknar væntingar að seðlabanki Bandaríkjanna lækki stýrivexti að loknum vaxtaákvörðunarfundi sínum í næstu viku. Fyrir hverja evru fengust 1,4375 bandaríkjadalir í morgun. Munurinn hefur minnkað lítillega eftir því sem liðið hefur á daginn. Stýrivextir í Bandaríkjunum standa í 5,75 prósentum. Flestir fjármálaskýrendur telja líkur á að seðlabankinn lækki vextina um 25 punkta í næstu viku. Bjartsýnustu menn telja hins vegar auknar líkur á að vextirnir muni fara niður um 50 punkta og vísa til dræmra uppgjöra fjármálafyrirtækja í Bandríkjunum síðustu vikur.Fjármálaskýrendur segja lægri stýrivexti hins vegar geta blásið í einkaneyslu sem aftur getur aukið við verðbólguna. Seðlabanki Bandaríkjanna hafði fram að óróleikatímabilinu síðla sumar neitað að hrófla við stýrivöxtum uns verðbólga hjaðnaði. Að loknum vaxtafundi bankans í síðasta mánuði var hins vegar annað hljóð komið í strokkinn enda meiri líkur en meiri á því að minni hagvöxtur í Bandaríkjunum gæti dregið úr hagvexti á heimsvísu. Var því afráðið að lækka vextina um 50 punkta, sem þó kom á óvart. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bilið á milli bandaríkjadals og evru jókst í dag þegar dalur lækkaði í verði en gengismunur myntanna hefur aldrei verið meiri. Helsti orsakavaldurinn eru auknar væntingar að seðlabanki Bandaríkjanna lækki stýrivexti að loknum vaxtaákvörðunarfundi sínum í næstu viku. Fyrir hverja evru fengust 1,4375 bandaríkjadalir í morgun. Munurinn hefur minnkað lítillega eftir því sem liðið hefur á daginn. Stýrivextir í Bandaríkjunum standa í 5,75 prósentum. Flestir fjármálaskýrendur telja líkur á að seðlabankinn lækki vextina um 25 punkta í næstu viku. Bjartsýnustu menn telja hins vegar auknar líkur á að vextirnir muni fara niður um 50 punkta og vísa til dræmra uppgjöra fjármálafyrirtækja í Bandríkjunum síðustu vikur.Fjármálaskýrendur segja lægri stýrivexti hins vegar geta blásið í einkaneyslu sem aftur getur aukið við verðbólguna. Seðlabanki Bandaríkjanna hafði fram að óróleikatímabilinu síðla sumar neitað að hrófla við stýrivöxtum uns verðbólga hjaðnaði. Að loknum vaxtafundi bankans í síðasta mánuði var hins vegar annað hljóð komið í strokkinn enda meiri líkur en meiri á því að minni hagvöxtur í Bandaríkjunum gæti dregið úr hagvexti á heimsvísu. Var því afráðið að lækka vextina um 50 punkta, sem þó kom á óvart.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira