Mosley lofar flugeldasýningu í kvöld 10. nóvember 2007 15:11 Shane Mosley NordicPhotos/GettyImages Von er á fjörugum bardaga í nótt þegar hinn ósigraði Miguel Cotto frá Portó Ríkó tekur á móti goðsögninni Shane "Sykurpúða" Mosley í veltivigt hnefaleika. Bardaginn verður í beinni á Sýn og hefst útsending klukkan eitt í nótt. Miguel Cotto hefur farið mikinn undanfarið og er taplaus með 30 sigra, þar af 25 á rothöggi. Andstæðingur hans í kvöld er enginn viðvaningur heldur. Shane Mosley hefur unnið 44 sigra (37 á rothöggi) og tapað 4 viðureignum á ferlinum. Hann hefur orðið heimsmeistari í þremur þyngdarflokkum. Sigurvegarinn í kvöld mun væntanlega reyna að skora á sigurvegarann í einvígi Ricky Hatton og Floyd Mayweather í næta mánuði. "Þetta er erfiðasti bardagi minn á ferlinum á pappírunum en ég ætla heim með titlana. Ég er tilbúinn í slaginn fyrir besta bardaga minn til þessa. Shane er frábær hnefaleikari en hann tapar þessum bardaga. Ég mun ganga út úr hringnum sem ósigraður heimsmeistari," sagði Cotto, sem sigraði Zab Judah nokkuð sannfærandi í síðasta bardaga sínum. Mosley er 35 ára gamall og er með mjög sannfærandi ferilskrá, þar sem hann hefur m.a. unnið Oscar de la Hoya og Fernando Vargas í tvígang. Hann vann síðast Luis Collazo í bardaga um WBC beltið í febrúar. "Cotto er frábær boxari en það er ég líka. Við eigum eftir að kveikja vel í Madison Square Garden og ég held ég hafi aldrei verið spenntari fyrir nokkrum bardaga - ég get ekki beðið. Þetta verður flugeldasýning," sagði Mosley. Box Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Von er á fjörugum bardaga í nótt þegar hinn ósigraði Miguel Cotto frá Portó Ríkó tekur á móti goðsögninni Shane "Sykurpúða" Mosley í veltivigt hnefaleika. Bardaginn verður í beinni á Sýn og hefst útsending klukkan eitt í nótt. Miguel Cotto hefur farið mikinn undanfarið og er taplaus með 30 sigra, þar af 25 á rothöggi. Andstæðingur hans í kvöld er enginn viðvaningur heldur. Shane Mosley hefur unnið 44 sigra (37 á rothöggi) og tapað 4 viðureignum á ferlinum. Hann hefur orðið heimsmeistari í þremur þyngdarflokkum. Sigurvegarinn í kvöld mun væntanlega reyna að skora á sigurvegarann í einvígi Ricky Hatton og Floyd Mayweather í næta mánuði. "Þetta er erfiðasti bardagi minn á ferlinum á pappírunum en ég ætla heim með titlana. Ég er tilbúinn í slaginn fyrir besta bardaga minn til þessa. Shane er frábær hnefaleikari en hann tapar þessum bardaga. Ég mun ganga út úr hringnum sem ósigraður heimsmeistari," sagði Cotto, sem sigraði Zab Judah nokkuð sannfærandi í síðasta bardaga sínum. Mosley er 35 ára gamall og er með mjög sannfærandi ferilskrá, þar sem hann hefur m.a. unnið Oscar de la Hoya og Fernando Vargas í tvígang. Hann vann síðast Luis Collazo í bardaga um WBC beltið í febrúar. "Cotto er frábær boxari en það er ég líka. Við eigum eftir að kveikja vel í Madison Square Garden og ég held ég hafi aldrei verið spenntari fyrir nokkrum bardaga - ég get ekki beðið. Þetta verður flugeldasýning," sagði Mosley.
Box Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira