Mikið fjör á vigtuninni í Vegas 8. desember 2007 13:53 Bernard Hopkins (tv) lætur Joe Calzaghe heyra það NordicPhotos/GettyImages Ricky Hatton og Floyd Mayewather voru ekki einu mennirnir sem fönguðu sviðsljósið þegar þeir vigtuðu sig fyrir bardaga ársins í Las Vegas í nótt. Þar voru tveir aðrir frægir kappar sem tókust á. Hatton og Mayweather notuðu tækifærið og stungu saman nefjum og rifu kjaft við hvor annan í síðasta skipti á vigtuninni, en þeir náðu báðir vigt með sóma - Mayweather mældist um kílói þyngri. Athyglin fór þó óvænt af þeim félögum í augnablik á blaðamannafundinum stóra, þar sem tveir aðrir hnefaleikarar skiptust á yfirlýsingum og munu líklega há langþráð einvígi í kjölfarið. Þetta vöru bandaríski "Böðullinn" Bernard Hopkins og hinn velski Joe Calzaghe. Hopkins hefur í mörg ár forðast að mæta Calzaghe, en gaf í gær velyrði fyrir því að mæta honum í Bandaríkjunum eftir að Walesverjinn æsti hann upp og gerði hann reiðan. "Ég læt ekki einhvern hvítan pjakk sigra mig," sagði Hopkins æstur þegar Calzaghe minnti hann á töpin hans tvö fyrir Jermain Tayolor. Calzaghe hefur ekki tapað bardaga á ferlinum, en þeir félagar stugguðu hvor við öðrum á blaðamannafundinum þar sem Calzaghe var mættur til að styðja við bakið á vini sínum Ricky Hatton. Bardagi Hatton og Mayweather fer fram í nótt og verður sýndur beint á Sýn. Box Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Ricky Hatton og Floyd Mayewather voru ekki einu mennirnir sem fönguðu sviðsljósið þegar þeir vigtuðu sig fyrir bardaga ársins í Las Vegas í nótt. Þar voru tveir aðrir frægir kappar sem tókust á. Hatton og Mayweather notuðu tækifærið og stungu saman nefjum og rifu kjaft við hvor annan í síðasta skipti á vigtuninni, en þeir náðu báðir vigt með sóma - Mayweather mældist um kílói þyngri. Athyglin fór þó óvænt af þeim félögum í augnablik á blaðamannafundinum stóra, þar sem tveir aðrir hnefaleikarar skiptust á yfirlýsingum og munu líklega há langþráð einvígi í kjölfarið. Þetta vöru bandaríski "Böðullinn" Bernard Hopkins og hinn velski Joe Calzaghe. Hopkins hefur í mörg ár forðast að mæta Calzaghe, en gaf í gær velyrði fyrir því að mæta honum í Bandaríkjunum eftir að Walesverjinn æsti hann upp og gerði hann reiðan. "Ég læt ekki einhvern hvítan pjakk sigra mig," sagði Hopkins æstur þegar Calzaghe minnti hann á töpin hans tvö fyrir Jermain Tayolor. Calzaghe hefur ekki tapað bardaga á ferlinum, en þeir félagar stugguðu hvor við öðrum á blaðamannafundinum þar sem Calzaghe var mættur til að styðja við bakið á vini sínum Ricky Hatton. Bardagi Hatton og Mayweather fer fram í nótt og verður sýndur beint á Sýn.
Box Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum