Verðbólga í Bretlandi mælist 4,7 prósent 16. september 2008 09:48 Mervyn King, seðlabankastjóri, og Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, stinga nefjum saman. Mynd/AFP Verðbólga mældist 4,7 prósent í Bretlandi í síðasta mánuði, samkvæmt gögnum bresku hagstofunnar sem birt voru í dag. Verðbólgan hefur ekki verið meiri í ellefu ár. Þróun mála bindur aftur hendur Englandsbanka, sem hefur horft til þess að létta á löndum sínum með lækkun stýrivaxta. Stýrivextir í Bretlandi standa í fimm prósentum. Forsvarsmenn breskra fyrirtækja hafa þrýst á breska bankann svo mánuðum skiptir að koma til móts við mikla vaxtabirgði með lækkun vaxta. Seðlabankinn hefur hins vegar bent á, líkt og hér, að horft sé til þess að lækka verðbólgu áður en önnur máli komist á borðið. Taka ber tillit til þess að ellefu ár eru síðan breska hagstofan hóf að halda utan um verðbólgutölurnar með þessum hætti. Verðbólgan nú er litlu yfir væntingum greinenda, að sögn breska ríkisútvarpsins. Þetta er jafnframt fjórði mánuðurinn í röð sem verðbólga fer yfir þriggja prósenta múrinn. Þegar slíkt gerist er Mervyn King, seðlabankastjóri landsins, skyldugur, lögum samkvæmt, til að ganga inn á teppi fjármálaráðherra og gera honum grein fyrir ástæðum þess að ekki hafi tekist að halda verðbólgu niðri. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Verðbólga mældist 4,7 prósent í Bretlandi í síðasta mánuði, samkvæmt gögnum bresku hagstofunnar sem birt voru í dag. Verðbólgan hefur ekki verið meiri í ellefu ár. Þróun mála bindur aftur hendur Englandsbanka, sem hefur horft til þess að létta á löndum sínum með lækkun stýrivaxta. Stýrivextir í Bretlandi standa í fimm prósentum. Forsvarsmenn breskra fyrirtækja hafa þrýst á breska bankann svo mánuðum skiptir að koma til móts við mikla vaxtabirgði með lækkun vaxta. Seðlabankinn hefur hins vegar bent á, líkt og hér, að horft sé til þess að lækka verðbólgu áður en önnur máli komist á borðið. Taka ber tillit til þess að ellefu ár eru síðan breska hagstofan hóf að halda utan um verðbólgutölurnar með þessum hætti. Verðbólgan nú er litlu yfir væntingum greinenda, að sögn breska ríkisútvarpsins. Þetta er jafnframt fjórði mánuðurinn í röð sem verðbólga fer yfir þriggja prósenta múrinn. Þegar slíkt gerist er Mervyn King, seðlabankastjóri landsins, skyldugur, lögum samkvæmt, til að ganga inn á teppi fjármálaráðherra og gera honum grein fyrir ástæðum þess að ekki hafi tekist að halda verðbólgu niðri.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira