Mannlega mælistikan Vranes 18. september 2008 10:37 Slavko Vranes gnæfði yfir hinn 2 metra háa Friðrik Stefánsson Mynd/Vísir Miðherjinn Slavko Vranes vakti mikla athygli í Laugardalshöllinni gær þegar Svartfellingar lögðu Íslendinga 80-66 í Evrópukeppninni í körfubolta. Vranes spilaði reyndar ekki nema tvær mínútur og skilaði tveimur stigum í leiknum, en hæð kappans var umræðuefni margra í höllinni. Hann er 230 cm á hæð og gnæfði yfir íslensku leikmennina eins og sjá má á mynd með fréttinni. Telja má nokkuð víst að Vranjes sé hávaxnasti körfuboltamaður sem spilað hefur á Íslandi. Framlag Vranes til leiksins var ekki stórkostlegt, en hann gegndi áhugaverðu hlutverki þegar Svartfellingar mættu í Laugardalshöllina eftir því sem starfsmaður í Höllinni tjáði Vísi. "Mér fannst Svartfellingarnir nokkuð þurrir á manninn og það fyrsta sem þeir vildu láta athuga þegar þeir komu í Höllina var hvort körfurnar væru í réttri hæð. Þeir notuðu Vranes sem mælistiku og hann þurfti ekki einu sinni að lyfta sér á tærnar til að grípa um körfuhringinn," sagði starfsmaðurinn. "Hún er of lág," á risinn að hafa sagt - og við nánari athugun kom í ljós að hringurinn var 3 cm lægri en lög gerðu ráð fyrir. Þess má geta að lögleg hæð á körfuhring er 305 cm frá gólfi. Svartfellingar mættu til Íslands með gríðarlegt föruneyti og talið var að þarna hefðu verið á ferðinni í kring um 50 manns, eða talsvert fleiri en gengur og gerist. Einn þeirra, eldri maður, hélt upp á sigurinn á íslenska liðinu með því að kveikja sér í digrum vindli fyrir utan búningsherbergið eftir leikinn. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Miðherjinn Slavko Vranes vakti mikla athygli í Laugardalshöllinni gær þegar Svartfellingar lögðu Íslendinga 80-66 í Evrópukeppninni í körfubolta. Vranes spilaði reyndar ekki nema tvær mínútur og skilaði tveimur stigum í leiknum, en hæð kappans var umræðuefni margra í höllinni. Hann er 230 cm á hæð og gnæfði yfir íslensku leikmennina eins og sjá má á mynd með fréttinni. Telja má nokkuð víst að Vranjes sé hávaxnasti körfuboltamaður sem spilað hefur á Íslandi. Framlag Vranes til leiksins var ekki stórkostlegt, en hann gegndi áhugaverðu hlutverki þegar Svartfellingar mættu í Laugardalshöllina eftir því sem starfsmaður í Höllinni tjáði Vísi. "Mér fannst Svartfellingarnir nokkuð þurrir á manninn og það fyrsta sem þeir vildu láta athuga þegar þeir komu í Höllina var hvort körfurnar væru í réttri hæð. Þeir notuðu Vranes sem mælistiku og hann þurfti ekki einu sinni að lyfta sér á tærnar til að grípa um körfuhringinn," sagði starfsmaðurinn. "Hún er of lág," á risinn að hafa sagt - og við nánari athugun kom í ljós að hringurinn var 3 cm lægri en lög gerðu ráð fyrir. Þess má geta að lögleg hæð á körfuhring er 305 cm frá gólfi. Svartfellingar mættu til Íslands með gríðarlegt föruneyti og talið var að þarna hefðu verið á ferðinni í kring um 50 manns, eða talsvert fleiri en gengur og gerist. Einn þeirra, eldri maður, hélt upp á sigurinn á íslenska liðinu með því að kveikja sér í digrum vindli fyrir utan búningsherbergið eftir leikinn.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira