Tap Merrill Lynch meira en spáð var 17. janúar 2008 13:50 John Thain, forstjóri Merrill Lynch. Mynd/AFP Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch skilaði tapi upp á 9,83 milljarða dala, jafnvirði 642 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs samanborið við 2,35 milljarða dala hagnað árið á undan. Langmestu munar um 15 milljarða dala afskriftir á skuldabréfavöndlum og verðbréfum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. Þetta jafngildir því að tap á hlut nemur 12,01 dal á hlut samanborið við 2,41 dala hagnað árið á undan. Þetta er tæplega þrisvar sinnum meira tap á hlut en markaðsaðilar höfðu reiknað með. Afkoman merkir sömuleiðis að bankinn tapaði tæpum 7,8 milljörðum dala á öllu síðasta ári. Bankinn hefur komið illa út úr lausafjárþurrðinni sem rót á að rekja til vanskila á annars flokks húsnæðislánum í Bandaríkjunum, sem greiningardeild Kaupþings gaf heitið undirmálslán, og þurft að afskrifa háar upphæðir úr bókum sínum af þeim sökum. Það hefur sett stórt skarð í bæði afkomu bankans og fellt markaðsverðmæti hans um 50 prósent. Af þessum sökum var forstjóra fyrirtækisins skipt út fyrir John Thain, fyrrum forstjóra kauphallarsamstæðunnar NYSE Euronext á haustdögum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch skilaði tapi upp á 9,83 milljarða dala, jafnvirði 642 milljarða íslenskra króna, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs samanborið við 2,35 milljarða dala hagnað árið á undan. Langmestu munar um 15 milljarða dala afskriftir á skuldabréfavöndlum og verðbréfum sem tengjast bandarískum undirmálslánum. Þetta jafngildir því að tap á hlut nemur 12,01 dal á hlut samanborið við 2,41 dala hagnað árið á undan. Þetta er tæplega þrisvar sinnum meira tap á hlut en markaðsaðilar höfðu reiknað með. Afkoman merkir sömuleiðis að bankinn tapaði tæpum 7,8 milljörðum dala á öllu síðasta ári. Bankinn hefur komið illa út úr lausafjárþurrðinni sem rót á að rekja til vanskila á annars flokks húsnæðislánum í Bandaríkjunum, sem greiningardeild Kaupþings gaf heitið undirmálslán, og þurft að afskrifa háar upphæðir úr bókum sínum af þeim sökum. Það hefur sett stórt skarð í bæði afkomu bankans og fellt markaðsverðmæti hans um 50 prósent. Af þessum sökum var forstjóra fyrirtækisins skipt út fyrir John Thain, fyrrum forstjóra kauphallarsamstæðunnar NYSE Euronext á haustdögum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira