Gullið aldrei dýrara en nú 26. janúar 2008 09:12 Gullstangir. Þær hafa aldrei verið dýrari en nú um stundir. Verð á gulli fór í 923 dali á únsu á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær og hefur aldrei nokkurn tíma verið dýrara. Verð á gulli hækkaði um þrjátíu prósent á síðasta ári og telja fjármálasérfræðingar að það eigi eftir að hækka enn meira. Tvennt spilar inn í verðþróunina. Í fyrsta lagi urðu tafir á gullgreftri í stærstu gullnámu Suður-Afríku í vikulokin til þess að draga mjög úr framboði á eðalmálminum. Óvíst er hvenær framleiðsla hefst að nýju. Í öðru lagi hafa gullkaup um aldaraðir þótt gulltrygg leið fyrir fjárfesta til að geyma fé sitt. Þeir hafa því upp leitað í auknum mæli eftir því að kaupa eðalmálminn enda ótryggar aðstæður á hlutabréfamörkuðum upp á síðkastið. Breska ríkisútvarpið segir í dag, að bandaríski fjárfestingarbankinn JP Morgan hafi spá því að gullverðið geti hækkað enn frekar batni ekki ástandið á hlutabréfamörkuðum og geti það farið í allt að 975 dali á únsu á árinu. Þá skiptir sömuleiðis máli hvenær framleiðsla í gullnámunni hefst að nýju. Þetta getur svo haft þau áhrif að verð á skartgripum úr gulli geti hækkað talsvert, að þeirra sögn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Sjá meira
Verð á gulli fór í 923 dali á únsu á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær og hefur aldrei nokkurn tíma verið dýrara. Verð á gulli hækkaði um þrjátíu prósent á síðasta ári og telja fjármálasérfræðingar að það eigi eftir að hækka enn meira. Tvennt spilar inn í verðþróunina. Í fyrsta lagi urðu tafir á gullgreftri í stærstu gullnámu Suður-Afríku í vikulokin til þess að draga mjög úr framboði á eðalmálminum. Óvíst er hvenær framleiðsla hefst að nýju. Í öðru lagi hafa gullkaup um aldaraðir þótt gulltrygg leið fyrir fjárfesta til að geyma fé sitt. Þeir hafa því upp leitað í auknum mæli eftir því að kaupa eðalmálminn enda ótryggar aðstæður á hlutabréfamörkuðum upp á síðkastið. Breska ríkisútvarpið segir í dag, að bandaríski fjárfestingarbankinn JP Morgan hafi spá því að gullverðið geti hækkað enn frekar batni ekki ástandið á hlutabréfamörkuðum og geti það farið í allt að 975 dali á únsu á árinu. Þá skiptir sömuleiðis máli hvenær framleiðsla í gullnámunni hefst að nýju. Þetta getur svo haft þau áhrif að verð á skartgripum úr gulli geti hækkað talsvert, að þeirra sögn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Sjá meira