HBSC sagður bjóða í Société Generale 6. febrúar 2008 11:34 Daniel Bouton, forstjóri Sociéte Generale. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í franska bankanum Société Generale hækkaði um rúm sex prósent á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag eftir að orðrómur fór á kreik að evrópski bankinn HSBC sé að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í bankann. Engar tölur hafa verið nefndar í þessu sambandi. Talsmaður HSBC, sem er einn stærsti banki heims, vildi ekki tjá sig um málið, samkvæmt fréttastofu Reuters. Franski bankinn hefur lent í talsverðum hremmingum eftir að hann svipti hulunni af verðbréfaskúrki innan sinna veggja fyrir um hálfum mánuði. Skúrkurinn er sakaður um að hafa tapaði tæpum fimm milljörðum evra, tæpum fimm hundruð milljörðum íslenskra króna, með framvirkum verðbréfasamningum en það leiddi til þess að bankinn tapaði háum fjárhæðum á síðasta ári. Í ljós hefur komið að fjármunirnir sem verðbréfaskúrkurinn notaði voru tíu milljörðum evrum meira en sem nemur markaðsverðmæti bankans. Af þessum sökum hefur verið ýjað að því að aðrar fjármálastofnanir gætu boðið í bankann. Lengi vel var talið að franski bankinn BNP Paribas myndi bjóða í hann en ekki hefur verið útilokað að erlendur risabanki myndi gera slíkt hið sama, að sögn Reuteres. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Gengi hlutabréfa í franska bankanum Société Generale hækkaði um rúm sex prósent á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag eftir að orðrómur fór á kreik að evrópski bankinn HSBC sé að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í bankann. Engar tölur hafa verið nefndar í þessu sambandi. Talsmaður HSBC, sem er einn stærsti banki heims, vildi ekki tjá sig um málið, samkvæmt fréttastofu Reuters. Franski bankinn hefur lent í talsverðum hremmingum eftir að hann svipti hulunni af verðbréfaskúrki innan sinna veggja fyrir um hálfum mánuði. Skúrkurinn er sakaður um að hafa tapaði tæpum fimm milljörðum evra, tæpum fimm hundruð milljörðum íslenskra króna, með framvirkum verðbréfasamningum en það leiddi til þess að bankinn tapaði háum fjárhæðum á síðasta ári. Í ljós hefur komið að fjármunirnir sem verðbréfaskúrkurinn notaði voru tíu milljörðum evrum meira en sem nemur markaðsverðmæti bankans. Af þessum sökum hefur verið ýjað að því að aðrar fjármálastofnanir gætu boðið í bankann. Lengi vel var talið að franski bankinn BNP Paribas myndi bjóða í hann en ekki hefur verið útilokað að erlendur risabanki myndi gera slíkt hið sama, að sögn Reuteres.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Gjafmildur kaupmaður gefur fötluðum börnum spjaldtölvur Viðskipti innlent Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira