NBA í nótt: Boston vann San Antonio Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2008 09:30 Paul Pierce, leikmaður Boston. Nordic Photos / Getty Images Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Boston vann góðan sigur á San Antonio, 98-90. Paul Pierce skoraði 35 stig fyrir Boston og Ray Allen var með nítján stig. Tim Duncan var stigahæstur hjá San Antonio með 22 stig auk þess sem hann tók fjórtán fráköst. Manu Ginobili bætti við 21 stigi. San Antonio var þremur stigum undir þegar rúm mínúta var til leiksloka og fékk Michael Finley tækifæri til að jafna metin en hann missti marks. Boston kláraði svo leikinn með 8-3 spretti.Phoenix vann nauman sigur á Washington, 108-107, þar sem Amare Stoudemire skoraði úr tveimur vítaköstum þegar sjö sekúndur voru til leiksloka. Þetta var sjöunda tap Washington í röð. Stoudemire var með 31 stig í leiknum auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Antawn Jamison skoraði 28 stig fyrir Washington og tók tíu fráköst.LA Lakers vann tíu stiga sigur á Miami, 104-94, en þetta var fyrsti leikur Shawn Marion með síðarnefnda liðinu. Hann gerði fimmtán stig í leiknum og tók fjórtán fráköst en það dugði ekki til. Kobe Bryant var með 33 stig en þetta var sjöunda tap Miami í röð og það 22. í röðinni af síðustu 23 leikjum liðsins.New Jersey vann óvæntan og góðan sigur á Dallas, 101-82, fyrst og fremst þökk góðum 21-0 spretti í lok fyrri hálfleiks og upphafi þess síðari. Þá breytti liðið stöðunni úr 34-40 í 55-40. Vince Carter var með 29 stig fyrir New Jersey.Denver vann stóran sigur á Cleveland, 113-83, þrátt fyrir að LeBron James skoraði 30 stig fyrir síðarnefnda liðið. Carmelo Anthony skoraði 27 stig fyrir Denver.Detroit vann Charlotte, 113-87. Tayshaun Prince var með 21 stig fyrir Detroit sem vann sinn áttunda sigur í röð en Charlotte tapaði sínum sjötta í röð.Toronto vann Minnesota á útivelli, 105-82. Andrea Bargnani var með sextán stig fyrir Toronto og Jose Calderon fimmtán stig og tíu fráköst. NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Boston vann góðan sigur á San Antonio, 98-90. Paul Pierce skoraði 35 stig fyrir Boston og Ray Allen var með nítján stig. Tim Duncan var stigahæstur hjá San Antonio með 22 stig auk þess sem hann tók fjórtán fráköst. Manu Ginobili bætti við 21 stigi. San Antonio var þremur stigum undir þegar rúm mínúta var til leiksloka og fékk Michael Finley tækifæri til að jafna metin en hann missti marks. Boston kláraði svo leikinn með 8-3 spretti.Phoenix vann nauman sigur á Washington, 108-107, þar sem Amare Stoudemire skoraði úr tveimur vítaköstum þegar sjö sekúndur voru til leiksloka. Þetta var sjöunda tap Washington í röð. Stoudemire var með 31 stig í leiknum auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Antawn Jamison skoraði 28 stig fyrir Washington og tók tíu fráköst.LA Lakers vann tíu stiga sigur á Miami, 104-94, en þetta var fyrsti leikur Shawn Marion með síðarnefnda liðinu. Hann gerði fimmtán stig í leiknum og tók fjórtán fráköst en það dugði ekki til. Kobe Bryant var með 33 stig en þetta var sjöunda tap Miami í röð og það 22. í röðinni af síðustu 23 leikjum liðsins.New Jersey vann óvæntan og góðan sigur á Dallas, 101-82, fyrst og fremst þökk góðum 21-0 spretti í lok fyrri hálfleiks og upphafi þess síðari. Þá breytti liðið stöðunni úr 34-40 í 55-40. Vince Carter var með 29 stig fyrir New Jersey.Denver vann stóran sigur á Cleveland, 113-83, þrátt fyrir að LeBron James skoraði 30 stig fyrir síðarnefnda liðið. Carmelo Anthony skoraði 27 stig fyrir Denver.Detroit vann Charlotte, 113-87. Tayshaun Prince var með 21 stig fyrir Detroit sem vann sinn áttunda sigur í röð en Charlotte tapaði sínum sjötta í röð.Toronto vann Minnesota á útivelli, 105-82. Andrea Bargnani var með sextán stig fyrir Toronto og Jose Calderon fimmtán stig og tíu fráköst.
NBA Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins