Lakers og Rockets áfram í stuði 27. febrúar 2008 10:25 Kobe Bryant skoraði 30 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í nótt Nordic Photos / Getty Images LA Lakers og Houston Rockets eru tvö af heitustu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir og unnu bæði sigra í viðureignum sínum í gærkvöldi. LA Lakers lagði Portland á útivelli 96-83 þar sem Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers en LaMarcus Aldridge var með 24 fyrir Portland. Houston vann 13. leikinn í röð þrátt fyrir að vera án Yao Ming þegar liðið lagði Washington auðveldlega 94-69. Luther Head skoraði 18 stig fyrir Houston og Antawn Jamison skoraði 18 fyrir Washington. Yao Ming, miðherji Houston, verður frá keppni út tímabilið eftir að í ljós kom að hann er fótbrotinn. Miami vann loksins langþráðan sigur með því að bursta Sacramento 107-86. Shawn Marion skoraði 24 stig fyrir Miami en Spencer Hawes 16 fyrir Sacramento. Orlando lagði New Jersey á útivelli 102-92 á útivelli og þar með sinn þriðja leik í röð. Vince Carter skoraði 26 stig fyrir New Jersey en Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 25 stig hvor fyrir Orlando. Michael Redd tryggði Milwaukee sætan sigur á Cleveland 105-102 með þristi um leið og leiktíminn rann út. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Mo Williams var með 37 stig hjá Milwaukee. Minnesota skellti Utah á heimavelli 111-100. Rashad McCants og Al Jefferson skoruðu 22 stig fyrir Minnesota og Ryan Gomes og Randy Foye 20 hvor. Carlos Boozer skoraði 34 stig fyrir Utah. Phoenix lagði Memphis á útivelli 127-113. Rudy Gay skoraði 36 stig fyrir Memphis en Amare Stoudemire og Steve Nash skoruðu 25 stig fyrir Phoenix og Nash gaf 13 stoðsendingar. Loks vann Golden State sigur á Seattle 105-99 þar sem Monta Ellis skoraði 30 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar. Jeff Green og Kevin Durant skoruðu 21 stig hvor fyrir Seattle. NBA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Fleiri fréttir Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
LA Lakers og Houston Rockets eru tvö af heitustu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir og unnu bæði sigra í viðureignum sínum í gærkvöldi. LA Lakers lagði Portland á útivelli 96-83 þar sem Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers en LaMarcus Aldridge var með 24 fyrir Portland. Houston vann 13. leikinn í röð þrátt fyrir að vera án Yao Ming þegar liðið lagði Washington auðveldlega 94-69. Luther Head skoraði 18 stig fyrir Houston og Antawn Jamison skoraði 18 fyrir Washington. Yao Ming, miðherji Houston, verður frá keppni út tímabilið eftir að í ljós kom að hann er fótbrotinn. Miami vann loksins langþráðan sigur með því að bursta Sacramento 107-86. Shawn Marion skoraði 24 stig fyrir Miami en Spencer Hawes 16 fyrir Sacramento. Orlando lagði New Jersey á útivelli 102-92 á útivelli og þar með sinn þriðja leik í röð. Vince Carter skoraði 26 stig fyrir New Jersey en Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 25 stig hvor fyrir Orlando. Michael Redd tryggði Milwaukee sætan sigur á Cleveland 105-102 með þristi um leið og leiktíminn rann út. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Mo Williams var með 37 stig hjá Milwaukee. Minnesota skellti Utah á heimavelli 111-100. Rashad McCants og Al Jefferson skoruðu 22 stig fyrir Minnesota og Ryan Gomes og Randy Foye 20 hvor. Carlos Boozer skoraði 34 stig fyrir Utah. Phoenix lagði Memphis á útivelli 127-113. Rudy Gay skoraði 36 stig fyrir Memphis en Amare Stoudemire og Steve Nash skoruðu 25 stig fyrir Phoenix og Nash gaf 13 stoðsendingar. Loks vann Golden State sigur á Seattle 105-99 þar sem Monta Ellis skoraði 30 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar. Jeff Green og Kevin Durant skoruðu 21 stig hvor fyrir Seattle.
NBA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Fleiri fréttir Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira