Lakers og Rockets áfram í stuði 27. febrúar 2008 10:25 Kobe Bryant skoraði 30 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í nótt Nordic Photos / Getty Images LA Lakers og Houston Rockets eru tvö af heitustu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir og unnu bæði sigra í viðureignum sínum í gærkvöldi. LA Lakers lagði Portland á útivelli 96-83 þar sem Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers en LaMarcus Aldridge var með 24 fyrir Portland. Houston vann 13. leikinn í röð þrátt fyrir að vera án Yao Ming þegar liðið lagði Washington auðveldlega 94-69. Luther Head skoraði 18 stig fyrir Houston og Antawn Jamison skoraði 18 fyrir Washington. Yao Ming, miðherji Houston, verður frá keppni út tímabilið eftir að í ljós kom að hann er fótbrotinn. Miami vann loksins langþráðan sigur með því að bursta Sacramento 107-86. Shawn Marion skoraði 24 stig fyrir Miami en Spencer Hawes 16 fyrir Sacramento. Orlando lagði New Jersey á útivelli 102-92 á útivelli og þar með sinn þriðja leik í röð. Vince Carter skoraði 26 stig fyrir New Jersey en Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 25 stig hvor fyrir Orlando. Michael Redd tryggði Milwaukee sætan sigur á Cleveland 105-102 með þristi um leið og leiktíminn rann út. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Mo Williams var með 37 stig hjá Milwaukee. Minnesota skellti Utah á heimavelli 111-100. Rashad McCants og Al Jefferson skoruðu 22 stig fyrir Minnesota og Ryan Gomes og Randy Foye 20 hvor. Carlos Boozer skoraði 34 stig fyrir Utah. Phoenix lagði Memphis á útivelli 127-113. Rudy Gay skoraði 36 stig fyrir Memphis en Amare Stoudemire og Steve Nash skoruðu 25 stig fyrir Phoenix og Nash gaf 13 stoðsendingar. Loks vann Golden State sigur á Seattle 105-99 þar sem Monta Ellis skoraði 30 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar. Jeff Green og Kevin Durant skoruðu 21 stig hvor fyrir Seattle. NBA Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Sjá meira
LA Lakers og Houston Rockets eru tvö af heitustu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir og unnu bæði sigra í viðureignum sínum í gærkvöldi. LA Lakers lagði Portland á útivelli 96-83 þar sem Kobe Bryant skoraði 30 stig fyrir Lakers en LaMarcus Aldridge var með 24 fyrir Portland. Houston vann 13. leikinn í röð þrátt fyrir að vera án Yao Ming þegar liðið lagði Washington auðveldlega 94-69. Luther Head skoraði 18 stig fyrir Houston og Antawn Jamison skoraði 18 fyrir Washington. Yao Ming, miðherji Houston, verður frá keppni út tímabilið eftir að í ljós kom að hann er fótbrotinn. Miami vann loksins langþráðan sigur með því að bursta Sacramento 107-86. Shawn Marion skoraði 24 stig fyrir Miami en Spencer Hawes 16 fyrir Sacramento. Orlando lagði New Jersey á útivelli 102-92 á útivelli og þar með sinn þriðja leik í röð. Vince Carter skoraði 26 stig fyrir New Jersey en Hedo Turkoglu og Rashard Lewis skoruðu 25 stig hvor fyrir Orlando. Michael Redd tryggði Milwaukee sætan sigur á Cleveland 105-102 með þristi um leið og leiktíminn rann út. LeBron James skoraði 35 stig fyrir Cleveland en Mo Williams var með 37 stig hjá Milwaukee. Minnesota skellti Utah á heimavelli 111-100. Rashad McCants og Al Jefferson skoruðu 22 stig fyrir Minnesota og Ryan Gomes og Randy Foye 20 hvor. Carlos Boozer skoraði 34 stig fyrir Utah. Phoenix lagði Memphis á útivelli 127-113. Rudy Gay skoraði 36 stig fyrir Memphis en Amare Stoudemire og Steve Nash skoruðu 25 stig fyrir Phoenix og Nash gaf 13 stoðsendingar. Loks vann Golden State sigur á Seattle 105-99 þar sem Monta Ellis skoraði 30 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar. Jeff Green og Kevin Durant skoruðu 21 stig hvor fyrir Seattle.
NBA Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Sjá meira