Ferðaskrifstofur uggandi yfir gengissveiflum 18. mars 2008 18:21 Þeir eru eflaust margir sem dreymir um að komast á suðræna strönd, eða bara eitthvað út fyrir landsteinana. Slíkur munaður er verður þó dýrari með hverjum deginum eins og fréttastofa komst að í dag. Fréttastofa hafði samband við nokkrar ferðastofur í dag. Þar hafa menn áhyggjur af þróun mála en allur gangur er á því hvernig þær bregðast við. Sumar hafa þegar hækkað en aðrar ætla að bíða eftir páska og sjá til hvort öldurnar lægi. Á einni ferðaskrifstofunni höfðu ferðir hækkað um 6,5 prósent og miðað við þessa hækkun hefur 60 þúsund króna ferð til sólarlanda hækkað um 3900 krónur. Fyrir fjögurra manna fjölskyldu hefur ferðin því hækkað um 15.600 krónur. Lausleg og óvísindaleg könnun á því hvað gengislækkun krónunnar undanfarna daga kostar hinn íslenska ferðamann leiðir í ljós að kostnaðaraukinn er umtalsverður. Í Kaupmannahöfn er ölið nú 63 krónum dýrara en það var um áramót. Karrýréttur á indverskum veitingastað í London er um 550 krónum dýrari, rauðvínsflaskan í París hefur hækkað um tæpar þúsund krónur, iphone farsíminn, sem margir Íslendingar hafa sótt sér vestur um haf, er rúmum 6 þúsund krónum dýrari, hótel í Amsterdam hefur hækkað um 4.500 krónur og hjá íslenskum námsmanni í Berlín hefur leiga á tveggja herbergja íbúð með húsgögnum hækkað um heilar 25 þúsund krónur. Fréttir Innlent Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Þeir eru eflaust margir sem dreymir um að komast á suðræna strönd, eða bara eitthvað út fyrir landsteinana. Slíkur munaður er verður þó dýrari með hverjum deginum eins og fréttastofa komst að í dag. Fréttastofa hafði samband við nokkrar ferðastofur í dag. Þar hafa menn áhyggjur af þróun mála en allur gangur er á því hvernig þær bregðast við. Sumar hafa þegar hækkað en aðrar ætla að bíða eftir páska og sjá til hvort öldurnar lægi. Á einni ferðaskrifstofunni höfðu ferðir hækkað um 6,5 prósent og miðað við þessa hækkun hefur 60 þúsund króna ferð til sólarlanda hækkað um 3900 krónur. Fyrir fjögurra manna fjölskyldu hefur ferðin því hækkað um 15.600 krónur. Lausleg og óvísindaleg könnun á því hvað gengislækkun krónunnar undanfarna daga kostar hinn íslenska ferðamann leiðir í ljós að kostnaðaraukinn er umtalsverður. Í Kaupmannahöfn er ölið nú 63 krónum dýrara en það var um áramót. Karrýréttur á indverskum veitingastað í London er um 550 krónum dýrari, rauðvínsflaskan í París hefur hækkað um tæpar þúsund krónur, iphone farsíminn, sem margir Íslendingar hafa sótt sér vestur um haf, er rúmum 6 þúsund krónum dýrari, hótel í Amsterdam hefur hækkað um 4.500 krónur og hjá íslenskum námsmanni í Berlín hefur leiga á tveggja herbergja íbúð með húsgögnum hækkað um heilar 25 þúsund krónur.
Fréttir Innlent Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira